Fara í efni

Breytingar með haustinu

Nú fer að síga á haustið með tilheyrandi breytingum hjá Byggðasafninu. Tímabundnu sýndarveruleikasýningunni "Torfbærinn: Heimili og vinnustaður" í Gilsstofunni hefur nú verið lokað og frá og með sunnudeginum 21. ágúst verður kaffistofan opin kl. 11:00-16:30 og lokuð alla þriðjudaga. Safnið er hins vegar áfram opið kl. 10:00-18:00 alla daga fram að 21. september en þá tekur við opnun kl. 10:00-16:00 á virkum dögum. Verið velkomin í Glaumbæ!
 
English:
Now that the fall is upon us there are some changes in the museum. The temporary exhibition in the Gilsstofa has now been closed. From the 21st of August the opening hours of the café will change to 11:00-16:30 daily, closed on Tuesdays. The museum will still be open from 10:00 to 18:00 daily until the 21st of September when the opening hours will change to 10:00 to 16:00 on weekdays. Welcome to Glaumbær!