Sérsýningar-viđburđir

Viđ höldum íslenska safnadaginn alltaf hátíđlegan. Safnadagsviđburđir hafa veriđ međ ýmsu móti frá 1994 ţegar fyrst var sett upp sýning á handbrögđum viđ tóvinnu og heyskap en ţeir hafa alltaf veriđ helgađir handbrögđum og athöfnum. Margir sjálfbođaliđar hafa tekiđ ţátt í viđburđum og sumir á hverju ári.

Glaumbćr  |  561 Varmahlíđ  |  Sími 453 6173  |  byggdasafn@skagafjordur.is