Sýningar í Minjahúsinu

Minjahúsiđ, Ađalgötu 16b á Sauđárkróki, er opiđ alla daga sumars frá 13-19 og eftir samkomulagi yfir vetrartímann.
Ađgangur ađ sýningunum er kr. 900. Hćgt er ađ kaupa sameiginlegan miđa inn á sýningarnar í Minjahúsinu og í Glaumbć á 1500 kr.

Í húsinu eru nokkrar sérsýningar. 

Gömlu verkstćđin er önnur af tveimur fastasýningum safnsins. Hin er í gamla bćnum í Glaumbć.  

Hitt og ţetta úr geymslunni er sérsýning ţar sem kynntir eru ţrír listamenn frá Sauđárkróki, merkilegir munir í eigu safnsins og fleira.

Í húsinu er mjög góđ ađstađa til ađ taka á móti skólahópum.

Gömlu verkstćđi eru einstök á landsvísu og sýna nákvćmlega ađbúnađ manna á litlu 20. aldar verkstćđunum, sem brúa biliđ milli smiđja forfeđranna og verksmiđja nútímans. Tvö ţeirra voru flutt í heilu lagi í Minjahúsiđ.

  1. Vélaverkstćđi Jóns Nikodemussonar sem hann reisti 1937 á Lindargötu 7.
  2. Trésmíđaverkstćđi Ingólfs Nikodemussonar, sem hann vann í frá 1944 og fram á 9. áratug 20. aldar. Ţeir brćđur voru ţúsundţjalasmiđir sem smíđuđu flest sín tćki sjálfir. Jón vann allt sem ţurfti til vatnsveitulagna og Ingólfur var líkkistusmiđur í hjáverkum.
  3. Úrsmíđaverkstćđi Jörgens Franks Michelsens sem starfađi á Króknum frá 1909-1935. Verkstćđiđ er sett upp í hans stíl og međ hans tćkjum, en auk ţess ađ gera viđ og flytja inn úr, seldi Michelsen reiđhjól fyrstur manna á Króknum.
  4. Söđlasmíđaverkstćđiđ er samsett úr munum sem sýna ţróun reiđvera og handverkfćra ţeim tengdum frá 1850-1950.

Auk verkstćđanna er glćsilega uppgerđur Ford A bíll, árgerđ 1930, á sýningunni sem Björn Sverrisson gerđi bílinn upp og lánađi safninu til sýningar í Minjahúsinu. 

Glaumbćr  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 6173  |  bsk@skagafjordur.is