Hitt og ţetta

Skagfirđingar eiga margar gersemar frá liđnum tíma bćđi muni og myndir frá gengnum kynslóđum og minningar. Í Minjahúsinu er sérsýningar ţar sem túlkađ er m.a. samspil persóna og atvinnuhátta, og sýndir munir úr ýmsum áttum.

Á einum stađ er minnst skáldkonunnar Guđrúnar frá Lundi.
Á öđrum stađ eru sýndar "kópíur" af málverkum Jóhannesar Geirs sem tengja saman sögustađi í Skagafriđi og á enn einum stađ er hvítabjörninn sem felldur var viđ Ţverárfjallsveg 2008.
Ađalasýningar  hússins eru gömlu versktćđin og ţađ sem viđ köllum hitt og ţetta úr geymslunni. Sjón er sögu ríkari.


Guđrún Baldvina Árna­dóttir (1887-1975) var einn vinsćl­asti og afkasta­mesti skáld­sagna­höf­undur ţjóđar­inn­ar um árabil. Hún fćddist ađ Lundi í Stíflu, í Fljótum, ein af ellefu börnum Árna Magnússonar og Bald­vinu Ás­gríms­dótt­ur. Ţau fluttust ađ Enni á Höfđa­­strönd ţegar Guđrún var á 12. ári. Fimm árum síđar fluttu ţau ađ Ketu á Skaga og ţađan ađ Mal­landi. Á Höfđa­­strönd lćrđi Guđrún ađ nýta sér lestrar­fé­lag­iđ. Ţar hófust sam­skipti hennar viđ bókasöfn­in, fyrst sem dyggs lesanda og seinna sem mest lesna höfund­ar lands­ins. Bćkur hennar voru vinsćl­ustu út­láns­bćkur bókasafna um allt land í aldar­fjórđung. Guđrún giftist Jóni Ţor­finns­syni smiđ áriđ 1910. Ţau bjuggu á ýmsum stöđ­um ţar til 1940 ađ ţau fluttu frá Ytra-Mallandi á Skaga til Sauđár­króks. Guđrún fór snemma ađ semja sögur. Hluti af Dala­lífi, sem var fyrsta skáld­sagan hennar, var skrif­ađur áđur en hún gifti sig. Ţá gerđi hún hlé á skrifum ţar til hún flutti á Krók­inn. Fyrsta bindi Dalalífs kom út áriđ 1946 ţegar Guđrún var 59 ára. Eftir ţađ sendi hún frá sér eina bók á ári allt til 1973, utan eitt ár, sam­tals 27 bćkur. Hin síđasta ţegar hún var 86 ára gömul. Bćkur Guđrúnar fjalla um hvers­dagslíf og daglegt amstur í íslenskri sveit upp úr alda­mótum 1900.

Í húsinu er sýnd hugmynd Jóhannesar Geirs Jónssonar (1927-2003) um atburđi sem gerđust hér í Skagafirđi á Sturlungaöld og hann kallađi „Á Sturl­unga­slóđ í Skaga­firđi". Í myndunum fjallar hann um og stađ­setur atburđi Sturlungaaldar, eins og ţeir koma honum fyrir sjónir miđađ viđ skrif Sturlu Ţórđarsonar sagna­ritara á 13. öld.

Glaumbćr  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími 453 6173  |  bsk@skagafjordur.is