Eldri sýningar

Ađrar og eldri sýningar

Fastasýningar safnsins eru í Glaumbć og Minjahúsinu á Sauđárkróki. Auk ţeirra eru sérsýningar í Áshúsinu viđ Glaumbć, Minjahúsinu og Vesturfarasetrinu á Hofsósi. Margar sérsýningar hafa veriđ settar upp nokkrar tímabundnar á liđnum árum og textar og myndefni frá ţeim eru yfirleitt tiltćk, ef áhugi er á ţví ađ kanna efni ţeirra. Eftirtaldar sýningar hafa veriđ teknar niđur:

 • Gömlu verkstćđin, voru til sýnis í Minjahúsinu á Sauđárkróki frá 2004-2016. Verkstćđin sýndu ađbúnađ manna á litlu 20. aldar smáverkstćđunum sem brúuđu biliđ milli smiđja forfeđranna og verksmiđja nútímans. Auk verkstćđanna var sýnd glćsilega uppgerđ Ford A bifreiđ, árgerđ 1930, sem Björn Sverrisson, ţúsundţjalasmiđur gerđi viđ og lánađi safninu til sýningar. Verkstćđin voru:
  1. Vélaverkstćđi Jóns Nikodemussonar sem hann reisti 1937 á Lindargötu 7.
  2. Trésmíđaverkstćđi Ingólfs Nikodemussonar, sem hann vann í frá 1944 og fram á 9. áratug 20. aldar. Ţeir brćđur voru ţúsundţjalasmiđir sem smíđuđu flest sín tćki sjálfir. Jón vann allt sem ţurfti til vatnsveitulagna og Ingólfur var líkkistusmiđur í hjáverkum.
  3. Úrsmíđaverkstćđi Jörgens Franks Michelsens sem starfađi á Króknum frá 1909-1935. Verkstćđiđ er sett upp í hans stíl og međ hans tćkjum, en auk ţess ađ gera viđ og flytja inn úr, seldi Michelsen reiđhjól fyrstur manna á Króknum.
  4. Söđlasmíđaverkstćđiđ er samsett úr munum sem sýna ţróun reiđvera og handverkfćra ţeim tengdum frá 1850-1950.
 • Hitt og ţetta úr geymslunni var uppi frá 2011-2016. Merkilegir safnmunir voru kynntir og
 • Gersemar og gleđigjafar, ţrír skagfirskir listamenn, ţau Guđrún frá Lundi, Eyţór Stefánsson, tónskáld og Jóhannes Geir, listmálari. Stóđ frá 2011-2015.
 • Margt býr í moldinni. Fornleifarannsóknir í Skagafirđi í Minjahúsinu Sauđárkróki. Ţar var fjallađ um árangur og afrakstur rannsókna Byggđasafnsins frá aldamótum 2000-2005. Stóđ 2006-2010.
 • Glöggt er gests augađ. Sýning á ljósmyndum frá Bruno Schweitzer, Páli Jónssyni, Daniel Bruun og fleirum. Unniđ međ Hérađsskjalsafni Skagfirđinga. Sumarsýning í Minjahúsinu á Sauđárkróki 2005.
 • Gömlu verkstćđin. Fjögur iđnađarverkstćđi, tré-, járn-, úr-, og söđlasmíđaverkstćđi sem brúa biliđ frá handverkfćrum og eldsmiđju gamla bćndasamfélagsins til tćknivćddra verksmiđja nútímans í Minjahúsiđ á Sauđárkróki 2002, föst sýning. Stendur enn.
 • Skagfirski barokmeistarinn var opnuđ í Auđunarstofu, 30. júní 2002 um leiđ og stofan var formlega opnuđ almenningi. Ţar voru sýnd nokkur 17. aldar útskurđaverk Guđmundar Guđmundssonar frá Bjarnastađahlíđ, í eigu Ţjóđminjasafns Íslands. Sýningin var óđur til glćsts sköpunarverks nútímans  međ verklagi miđalda. Sýningin var samstarfsverkefni byggđasafnsins, Hólaskóla, Ţjóđminjasafns Íslands og Minjavarđar Norđurlands vestra.  
 • Á Hólum í Hjaltadal var lítil sýning Ríđum heim til Hóla um reiđtygi og klyfjareiđskap, einskonar myndverk, á vegg í anddyri skólans. Sýningin stóđ frá júlí 1997 til nóvember 2001.
 • Sýningin Staf og lavt - um norskan byggingararf frá miđöldum var samstarfsverkefni Hólaskóla, Hardanger Folkemuseum, Handverksregisteret Maihaugen í Noregi og byggđasafnsins. Kveikjan var bygging tilgátuhússins Auđunnarstofu hinnar nýju á Hólum sumariđ 2001 og í Safnahúsinu á Sauđárkróki sumariđ 2002 og var ţá nefnd: Stafur og stokkur - norsk húsagerđ á miđöldum. Skín viđ sólu. Tónlist í Skagafirđi í 1000 árí Safnahúsinu á Sauđárkróki, sumarsýning 2001.
 • Heyr himna smiđurhét sýning sem byggđasafniđ setti upp fyrir Skagafjarđarprófastsdćmi sumariđ 1999, í tilefni kristnihátíđar. Ţar voru sýnishorn varđveittra kirkjumuna úr prófastsdćminu, frá byggđasafni, Ţjóđminjasafni Íslands og skagfirskum og siglfirskum kirkjum.
 • Sumarsýningar á Gilsstofuloftinu hafa veriđ: Áriđ 1998, Bara húsmóđir. Ţar var stiklađ á viđburđaríkum 60 árum í ćvi húsmóđur í sveit og skođuđ ađstađa viđ vinnu, vinnuferliđ, heilishaldiđ og hugrenningar um ţađ. Áriđ 1999 var fjallađ um,Sturlunga öld. Áriđ 2000 var á loftinu sýningin Um kirkjur.Ţar var fjallađ um fyrstu kirkjur í Skagafirđi. Nemendur 8. bekkjar Varmahlíđarskóla unnu sýninguna, bćđi texta og teikningar, undir leiđsögn kennara síns og í samvinnnu viđ safnstjóra.
 • Mannlíf í torfbćjum,endurgerđ fastasýningar í Glaumbćr 1998. Er enn.
 • Járnsmíđaverkstćđi Jóns Nikodemussonarí Minjahúsinu á Sauđárkróki, frá 1998. Er enn.
 • Í Áshúsi hafa veriđ sýningar tengdar jólahaldi fyrr á tíđ frá 1995. Fjallađ hefur veriđ um ýmis efni teng jólum. 
 • Á Vindheimamelum var lítil sumarsýning, Hesturinn og ţjóđin.Svipmyndir, sem Hestasport sf notađi sem ítarefni međ hestasýningum sumurin 1995-1999.
 • Heyvinna og handverk - viđburđir á safnadegi hefur veriđ á hverju sumri síđan 1994.
 • Viđ fugl og fisk.Sumarsýningar 1993-2000. Ţar var fjallađ um útveg viđ Drangey, fuglaveiđar á flekum, bjargsig og fiskveiđar.
 • Í tilefni hátíđahalda sumariđ 2000 voru sett tjöld međ textum og myndum úr handritum, í Glaumbćjarkirkju. Ţar var skođađ hvernig handrit greina frá fyrstu húsbćndum í Glaumbć og öđrum ţekktum sögupersónum, sem koma ţar viđ sögu.Gluggađ í handrit,en svo heitir sýningin var einnig uppi sumariđ 2001.
 • Sturlunga öld á Gilsstofulofti, sumarsýning 1999. Fjallađi um áhrif blóđugra átaka í Skagafirđi á 13. öld.

Í Minjahúsinu á Sauđárkróki var fastasýningin Gömlu verkstćđinum árabil, frá 2004-2017.

Sérsýningar í Minjahúsi voru:

 • frá 2011-2016 Gersemar og gleđigjafar, merkilegir safnmunir og kynntir voru til eliks ţrír skagfirskir listamenn, ţau Guđrún frá Lundi, Eyţór Stefánsson, tónskáld og Jóhannes Geir, listmálari. 
 • frá 2006-2010 var ţar sýningin Margt býr í moldinni ţar sem fjallađ var um heimildir um skagfirska sögu sem komiđ höfđu fram viđ fornleifarannsóknir í Skagafirđi á undanförnum áratugum.
 • 2005 Glöggt er gests augađ. Ljósmyndasýning. Opin allt áriđ. 
 • 2002 Byggđasafns Skagfirđinga voru sett inn 3 verkstćđi til viđbótar járnsmíđaverkstćđi Jóns Nik. og opnuđ sýning sem kölluđ er Gömlu verkstćđunum. Ţá var hálf öld var liđin frá opnun fyrstu sýningar safnsins í gamla bćnum í Glaumbć áriđ 1952.  
 • 1998 -  Járnsmíđaverkstćđi Jóns Nikodeumssonar sem flutt var inn í húsiđ í heilu lagi og opnuđ sýning á ţví. Samvinnuverkefni byggđasafns og Muna - og minjanefndar Sauđárkróks. sem voru sameinuđ ári seinna og byggđasafninu falinn rekstur hússins. 
 • 1996 - 2004. Sýning á munum úr einkasafni Kristjáns Runólfssonar, sem hýst var í húsinu frá 1997 til ársloka 2004.
 • Minjahúsiđ fékk nýtt útlit sumariđ 2003 ţegar ţađ var skrautmálađ á allar hliđar. Tilgangurinn er ađ vekja athygli á húsinu og hlutverki ţess á međan ekki er hćgt ađ ráđast í viđgerđir á ytra byrđi ţess sem orđnar eru mjög ađkallandi ţar sem múrhúđ á öllu húsinu og flestir gluggar á efri hćđinni eru ónýt. Á austurhliđ hússins er nafn ţess og lína sem markar útlínur Skagafjarđar. Á suđur- og norđurhliđar hafa veriđ sett tákn tímans, sól og máni. Gömlum munum ásamt skagfirsku táknunum sverđinu og biskupsbaglinum hefur veriđ stungiđ í jörđina, sem máluđ er á allar hliđar nema vesturhliđ. Allt hverfur til moldar međ tímanum og allt er sprottiđ úr ţeim sama jarđvegi. Verkfćrin sem hafa veriđ máluđ á húsiđ eru einskonar tákn um ţađ sem hinn skagfirski jarđvegur hefur gefiđ af sér. Jafnframt eru ţau tákn um ţađ sem sjá má inni í húsinu. Hönnuđur verksins er Guđbrandur Ćgir Ásbjörnsson myndmenntakennari á Sauđárkróki. Liđsmenn viđ verkiđ međ honum voru skólaliđar Vinnuskólans. 
 • 1996-1998. Sýning á völdum gripum úr minjasafni Andrésar H. Valberg, sem gaf Sauđárkróksbć allt minjasafn sitt áriđ 1988, en flestir munanna voru af Króknum. 

Unniđ fyrir ađra:

 • 2010 „Íslenski hesturinn“. Munalán. Stađur: Hólar í Hjaltadal. Sögusetur íslenska hestsins. 
 • 2007 „100 ár í hjúkrun – stiklur“. Sýningarstjórn, textaskrif, val muna og mynda, uppsetning.
  Stađur: Safnađarheimiliđ á Sauđárkróki (Gamli spítali), 2007.
 • 2007 "Theodorsstofa". Lán muna og asđtođ viđ texta. Stađur: Hólaskóli, Sögusetur íslenska hestsins. 2002 „Ćfi og störf Stephans G. Stephanssonar“. Verkstjórn, hönnun, myndir og texti.
  Stađur: Stephansstofa. Vesturfarasetrinu á Hofsósi, frá 2002.
 • 2006 „Saga Hólabiskupa“. Sýningargerđ og -texti um sögu 34 biskupa á Hólum.
  Stađur: Hólaskóli, frá 2006. 
 • 2005 „Fyrirheitna landiđ“. Uppsetning sýningar um Mormóna í Utah.
  Stađur: Ţjóđmenningarhúsiđ, Reykjavík, 2005-2006. 2002 „Akranna skínandi skart. Íslenskur texti fyrir sýningu um landnám í Norđur-Dakóta. Stađur: Nýja-Konungsverslunarhúsiđ Vesturfarasetrinu á Hofsósi, frá 2002.
 • 2004 „Heimastjórn 1904“. Val muna, mynda og textaskrif f. muni og ljósmyndir.
  Stađur: Ţjóđmenningarhúsiđ, Reykjavík, 2004.
 • 2004 „Ţögul leiftur“. Íslenskur texti fyrir sýningu um ljósmyndun í Vesturheimi.
  Stađur: Frćndgarđur Vesturfarasetrinu á Hofsósi, frá 2004.
 • 2000 „Fyrirheitna landiđ. Ferđir íslenskra mormóna til Utah“. Textaţýđing og stađfćrsla.
  Stađur: Frćndgarđur, Vesturfarasetriđ á Hofsósi, 2000-2005.

Glaumbćr  |  561 Varmahlíđ  |  Sími 453 6173  |  byggdasafn@skagafjordur.is