Annađ land, annađ líf

Byggđasafn Skagfirđinga safnar upplýsingum um allt er snertir ferđalög útflytjendanna og heldur skrá yfir muni sem fóru međ ţeim vestur um haf og eru enn varđveittir ţar. Byggđasafniđ er í samstarfi viđ Vesturfarasetriđ á Hofsósi og New Iceland Heritage Museumí Gimli um ţá upplýsingaöflun.

Glaumbćr  |  561 Varmahlíđ  |  Sími 453 6173  |  byggdasafn@skagafjordur.is