Annað land, annað líf

Byggðasafn Skagfirðinga safnar upplýsingum um allt er snertir ferðalög útflytjendanna og heldur skrá yfir muni sem fóru með þeim vestur um haf og eru enn varðveittir þar. Byggðasafnið er í samstarfi við Vesturfarasetrið á Hofsósi og New Iceland Heritage Museumí Gimli um þá upplýsingaöflun.

Glaumbær  |  561 Varmahlíð  |  Sími 453 6173  |  byggdasafn@skagafjordur.is