Taflmenn og töflur

Kotra og manntafl (BSk.35). Töflurnar eru renn­d­ar úr hvalbeini og birki. Skákborđ er á öđr­um botni, kotra á hinum. Taflmenn eru úr birki en töflurnar renndar úr hvalbeini.

Kotra er teningaspil, eins konar myndţraut, ţar sem á ađ setja saman heillega mynd úr töflunum. 

Gjöf frá Fririki Árnasyni frá Kálfsstöđum. Sagt komiđ úr Fnjóskadal á 19. öld. Enginn veit um nákvćman aldur tafla eđa taflmanna.

Taflborđiđ / kotruborđiđ, töflur og taflmenn eru til sýnis í Norđurhúsinu bađstofunnar í gamla bćnum í Glaumbć.

Glaumbćr  |  561 Varmahlíđ  |  Sími 453 6173  |  byggdasafn@skagafjordur.is