Hrosshármottan

Ţessi fallega gólfmotta (BSk.1991:47-1172) er til sýnis og prýđi á lofti Áshússins viđ Glaumbć. Hún er hekluđ úr hrosshári, 77 x 54 cm ađ stćrđ. Jóna Kristín Guđmundsdóttir (1899-2004), sem lengi bjó í Berghyl í Fljótum, heklađi hana og gaf vinkonum sínum í Litlu-Brekku á Höfđaströnd áriđ 1945. Jóna var fćdd og uppalin á Minni-Brekku í Austur-Fljótum. Hún lćrđi fatasaum áđur en hún hóf búskap sem kom sér vel, bćđi fyrir hana sjálfa og nágrannana en ţessi fallega unna hrosshársmotta ber ţess vitni ađ konan kunni meira fyrir sér en fatasaum.

Kristbjörg S. Bjarnadóttir (f.1935) í Litlu-Brekku gaf mottuna til byggđasafnsins, en ţađ voru hún og móđir hennar sem fengu mottuna ađ gjöf frá Jónu 1945. Ţćr Jóna og hún voru sveitungar, báđar úr Fljótunum. 

Pétur Jónasson (1877-1957), Minni-Brekku í Fljótum, spann hrossháriđ í mottuna. Hann ţótti flinkur viđ spunann.

Glaumbćr  |  561 Varmahlíđ  |  Sími 453 6173  |  byggdasafn@skagafjordur.is