Byggđamerki nr.1

Byggđamerki nr.1

Lilja Sigurđardóttir í Ásgarđi (Víđivöllum) saumađi ţennan fána fyrir Alţingis­hátíđina áriđ 1930. Sýslunefndin fól henni ađ skreyta tjaldbúđ Skagfirđinga á hátíđ­inni. „Ţau skilyrđi setti jeg, ađ fá ađ hafa óbundnar hendur međ tilhögun skreytingarinnar ... og var ađ ţví gengiđ“ (Lilja Sigurđar­dóttir í Hlín 41.tbl.1959,bls. 95). Tilmćli höfđu komiđ um ţađ frá stjórnvöldum ađ hver sýsla bćri sitt eigiđ merki í skrúđgöngu viđ upphaf hátíđarinn­ar. Hugmyndasmiđur ţess var Lilja. Á ţví eru tákn­myndir fyrir Skaga­fjörđ. Drangey og kerl­ing­­in minna á ţjóđsöguna um nátttrölliđ sem dagađi uppi og á „vorbćr­una“ sem alltaf gaf fugl, egg og fisk í bú á hverju vori. Sverđiđ og biskupsbagallinn tákna söguleg átök ţegar menn börđust gegn vaxandi veldi kirkjunnar á miđöldum. Ţađ ađ bagallinn liggur yfir sverđinu táknar ađ orđiđ sigrađi vopniđ. Hugmyndin var send Tryggva Gunnarssyni listmálara sem gaf góđa ábendingar. Dúkinn óf Sigrún Jónsdótt­ir á Flugumýri en Lilja vann fánann ađ öđru leyti. Hann var tákn Skagafjarđar­sýslu til 1989. Söfnin, sem sýslan setti á fót, nota hann enn.

Glaumbćr  |  561 Varmahlíđ  |  Sími 453 6173  |  byggdasafn@skagafjordur.is