Rannsˇkn um minja- og nytjagildi torfh˙sa

Frß vi­ger­um ß GlaumbŠ ßri­ 2007. Mynd/SS
Frß vi­ger­um ß GlaumbŠ ßri­ 2007. Mynd/SS

Bygg­asafn Skagfir­inga tekur ■ßtt rannsˇkn ß vi­horfi almennings til torfh˙sa, ßsamt Ůjˇ­minjasafni ═slands, Minjastofnun ═slands og Rannsˇknami­st÷­ fer­amßla en SigrÝ­ur Sigur­ardˇttir fyrrum safnstjˇri bygg­asafnsins lei­ir verkefni fyrir h÷nd Fer­amßladeildar Hßskˇlans ß Hˇlum.

═ kynningu rannsˇknarinnar segir a­ fer­amennska hefur vaxandi ßhrif ß efnahag, menningu, nßtt˙ru og Ýmynd landsins, sem og ß sjˇnarmi­ fˇlks til verndunar og nřtingar nßtt˙ru- og menningarminja. ┴ undanf÷rnum ßrum hefur t÷luver­ umrŠ­a veri­ um Ýslenskan menningararf og hann skilgreindur Ý al■jˇ­legu samhengi. Hlutverk menningararfs Ý fer­a■jˇnustu vex st÷­ugt.

═slensk torfh˙s eru sÚrstakt vi­fangsefni Ý ■essum efnum. Ůau eru mikilvŠgur hluti af Ýslenskum menningararfi, sem erlendir fer­amenn sřna mikinn ßhuga, enda varpa ■au ljˇsi ß sÚrst÷­u Ýslensks byggingararfs og Ýslenskrar ■jˇ­ar.áVita­ er a­ ˇkunnur fj÷ldi standandi og hßlfstandandi torfh˙sa er um allt land en vi­halds■ekking ■eirra er a­ hverfa. Vi­ ■vÝ ■arf a­ breg­ast svo hŠgt sÚ a­ gera rß­stafanir, hvort sem er til verndunar og nytja e­a utanumhalds til framtÝ­ar liti­.

Markmi­ rannsˇknar um torfh˙s er a­ kanna vi­horf landsmanna og fer­amanna til ■essa menningararfs. Rannsˇkninni er Štla­ a­ lei­a Ý ljˇs hva­a sess torfh˙s hafa Ý frŠ­slu, Ý minjavernd og Ý fer­a■jˇnustu og hver raunverulegur vilji ═slendinga er til a­ vernda og nřta torfh˙s hvort sem ■au eru notu­ e­a ekki.

Rannsˇkninni er einnig Štla­ a­ kanna hva­a vi­horf eru rÝkjandi gagnvart verndun byggingahand-verks torfh˙sanna. Forsenda ■ess er a­ hŠgt sÚ a­ ■ekkja minjagildi ■eirra og fjßrmagna vi­hald ■eirra er a­ vita hve m÷rg eru til og hve m÷rg Štti a­ halda Ý. Til ■ess a­ gl÷ggva sig ß ■vÝ ■arf a­ skrß ÷ll torfh˙s og torfh˙saleifar.

Tilgangur rannsˇknarinnar er ■rÝ■Šttur:
1) a­ kanna vi­horf til torfh˙sa,
2) fß fram sko­un fer­amanna ß gildi torfh˙sarfs ═slendinga,
3) kanna vi­horf til gildis handverksins ß bak vi­ torfh˙sin, gildi h˙sanna og ■ar me­ verndun ■eirra.

VÝ­a um land standa torfbyggingar sem vekja athygli ■eirra sem fara hjß. Heildarskrß yfir ■essi torfh˙s er ekki til. Til a­ ßtta sig ß umfanginu ■arf a­ skrß ■au, sta­setja og lřsa ■eim. Sß hluti rannsˇkninnar fŠlist Ý a­ skrßsetja standandi/hßlfstandandi torfh˙s, ˙r hverju og hvernig ■au eru bygg­. Ůessar byggingar glatast ßn fˇlks me­ reynslu og ■ekkingu ß ■eim handverksa­fer­um sem ■Šr eru sprottnar af.

Til a­ hŠgt sÚ a­ horfa til framtÝ­ar, hva­ snertir nřtingu e­a var­veislu torfh˙sarfs, ■arf a­ ■ekkja ßstand h˙sakostsins. ═ framhaldi mß ˙tb˙a vi­brag­sߊtlun til verndar og vi­halds h˙sanna Ý samrß­i vi­ hagsmuna­ila. H˙sverndarstofa ┴rbŠjarsafns, Fornverkaskˇlinn Ý Skagafir­i, TŠkniskˇlinn Ý Hafnarfir­i, Fj÷lbrautaskˇli Nor­urlands vestra, Landb˙na­arhßskˇlinn og fleiri bjˇ­a upp ß stopul nßmskei­ sem snerta vi­ger­ir og vi­hald ß torfh˙sum og nřbyggingar ■esskonar h˙sa, samkvŠmt g÷mlum a­fer­um, en betur mß ef duga skal og nau­synlegt er a­ ■essir a­ilar fßi meiri stu­ning.

═ h˙sasafni Ůjˇ­minjasafns ═slands eru tuttugu torfh˙s. Ůar af eru tÝu stˇrir torfbŠir, fimm kirkjur, tveir bŠjarhlutar og ■rj˙ minni h˙s. Af ■essum h˙sum eru ßtta me­ auglřstan opnunartÝma og mˇtt÷ku fyrir gesti. ═b˙ahreyfingar og s÷fn hafa lagt sÝn lˇ­ ß vogarskßlarnar og stofna­ til ˙timinja-safna og var­veisluverkefna ■ar sem torfh˙s leika lykilhlutverk Ý mˇtun sta­ar- og s÷guvitundar s.s Ý ┴rbŠjarsafni og Skˇgum undir Eyjafj÷llum. Listamenn hafa gert torfh˙s a­ vi­fangsefni sÝnu og arkitektar hafa liti­ til torfh˙sa sem fyrirmynda Ý skipulagi og ger­ mannlegs umhverfis Ý arkitekt˙r samtÝmans. FrŠ­imenn hafa lagt sitt af m÷rkum og reifa­ gildi torfh˙sa sem menningararfs. Fer­a■jˇnustua­ilar hafa byggt upp nřja gisti- og af■reyingar■jˇnustu Ý torfh˙sum, s.s. gistih˙s Ý Einolti Ý Biskupstungum, ß Hofsst÷­um Ý Skagafir­i og Ý M÷­rudal ß Fj÷llum og hesth˙s ˙r torfi hefur veri­ byggt ß Lřtingsst÷­um Ý Skagafir­i til a­ sřna fer­am÷nnum. ┴ hinn bˇginn hafa ekki veri­ ger­ar margar torfh˙satengdar rannsˇknir. Tilgangurinn me­ ■essari rannsˇkn er a­ bŠta ˙r ■vÝ.

Ni­urst÷­ur rannsˇknarinnar geta haft ßhrif ß hva­a afst÷­u fer­amßlayfirv÷ld, mennta- og menningarmßlayfirv÷ld taka til nřtingar og verndar ■essa menningararfs og ■ar me­ handverks-■ekkingarinnar (torf- og grjˇthle­slu og trÚsmÝ­i) sem er grunnurinn a­ vi­haldi ■eirra. Ůß munu ni­urst÷­ur rannsˇknarinnar geta haft ßhrif ß svŠ­astřr­a marka­ssetningu, frŠ­slu og ßframhaldandi rannsˇknir. Hagnřtt gildi rannsˇknarinnar felst Ý upplřsingum, sem liggja Ý nřrri ■ekkingu, sem nřtist vi­ mˇtun framtÝ­arsřnar og -ßforma gagnvart vi­haldi, verndun og nřtingu torfh˙sa og skapa sˇknarfŠri fyrir frekari nřtingu ■eirra um land allt.ô

Spurningalistann mß nßlgast hÚr.

Heimild: SigrÝ­ur Sigur­ardˇttir (2019). Rannsˇkn um minja- og nytjagildi torfh˙sa. Hˇlar: Hˇlaskˇli ľ Hßskˇlinn ß Hˇlum.á


GlaumbŠr á| á561 VarmahlÝ­á | áSÝmi 453 6173 á| ábyggdasafn@skagafjordur.is