Brenda nýr deildarstjóri fornleifadeildar

Brenda Prehal á ferđ um Skagafjörđ áriđ 2013.

Brenda Prehal hefur veriđ ráđin sem deildarstjóri fornleifadeildar Byggđasafns Skagfirđinga. Brenda er doktorsnemi viđ CUNY, The City University of New York, og er rannsóknarefni hennar heiđnir greftrunarsiđir á Íslandi. Brenda hefur reynslu af fornleifarannsóknum víđs vegar um landiđ frá árinu 2010, m.a. á Vestfjörđum, Mývatni og í Reykjavík, hún hefur einnig stundađ fornleifarannsóknir í Noregi og á Skotlandi, auk ţess sem hún hefur starfađ viđ kennslu í fornleifafrćđi viđ CUNY háskólann í New York. 

Brenda hefur hlotiđ fjölda styrkja og námsstyrkja, má ţar einna helst nefna styrk frá Stofnun Leifs Eiríkssonar áriđ 2015. Hún er međlimur í NABO samtökunum, North Atlantic Biocultural Organizantion. Hún er međ BA-gráđu í samskiptum, tvćr mastersgráđur frá CUNY, og er sem fyrr segir ađ ljúka doktorsgráđu frá sama skóla.  

Rannsóknarsviđ hennar eru siđvenjur og trúarbrögđ; útfara- og greftrunarsiđir; víkingaöldin og miđaldir; ţverfaglegt samstarf; og íslenskar bókmenntir frá miđöldum. Ţá finnst henni skemmtilegt ađ lćra í íslensku, sem gengur vel. 

Brenda mun taka til starfa hjá safninu í júnímánuđi og hlakkar til ađ flytja í Skagafjörđinn, ásamt eiginmanni sínum Ingva Erni Snorrasyni húsasmiđi og 6 mánađa dóttur ţeirra. 

Viđ bjóđum Brendu hjartanlega velkomna til starfa! 


Glaumbćr  |  561 Varmahlíđ  |  Sími 453 6173  |  byggdasafn@skagafjordur.is