Arfur MiklabŠjar-Solveigar

┴ myndinni er faldb˙ningur frß 18. ÷ld.
┴ myndinni er faldb˙ningur frß 18. ÷ld.

┴ d÷gunum bßrust Bygg­asafni Skagfir­inga merkisgripir. Um er a­ rŠ­a skartgripi, tvŠr litlar k˙pur og pinna sem fylgir ■eim. Skartgripir ■essir eru Ý sjßlfu sÚr tilt÷lulega einfaldir og lßtlausir, en ■a­ sem gerir ■ß sÚrstaka er saga ■eirra, sem er samofin einni ■ekktustu ■jˇ­s÷gu Skagfir­inga, nefnilega s÷gunni af MiklabŠjar-Solveigu.[1]

Ůjˇ­sagan um Solveigu og sÚra Odd ß MiklabŠ er ßkaflega grÝpandi og efnivi­urinn, ßstir, sorg, dul˙­ og drama, til ■ess fallinn a­ bŠra strengi innra me­ flestum okkar. Ůa­ eru ■ˇ ekki sÝ­ur eftirmßlar s÷gunnar sem vekja undrun og ßhuga margra, en ■eir eru Ý meira lagi forvitnilegir. ┴hugas÷mum er bent ß Ýtarlega umfj÷llun S÷lva Sveinssonar Ý Skagfir­ingabˇk.[2]á═ grein S÷lva er ■jˇ­sagan rakin, sem og Šttarsaga og uppruni a­alpersˇna og heimildir og kenningar um afdrif ■eirra sko­a­ar Ýtarlega. HÚr ver­ur a­eins stikla­ ß stˇru um meint tengsl atbur­a og skartgripanna sem n˙ eru var­veittir ß Bygg­asafninu.áá

Ůjˇ­sagan um sÚra dd og Solveigu skilur vi­ okkur me­ ■Šr upplřsingar a­ sr. Oddur hafi horfi­ me­ ÷llu og aldrei fundist. SÝ­ari heimildum ber ekki saman um hvort hann hafi fundist e­ur ei, en ein kenning segir a­ ■a­ hafi hann svo sannarlega gert og veri­ jar­sunginn Ý kyrr■ey Ý HÚra­sdal. Fleiri kenningar eru til en sannleikurinn ver­ur a­ liggja ß milli hluta.

Ůjˇ­sagan segir ennfremur a­ Solveig hafi veri­ dysju­ utan kirkjugar­sins ß MiklabŠ og ■a­ skulum vi­ sko­a nßnar.á

Solveig var dysju­ utan kirkjugar­s ßri­ 1778. Ůar sem h˙n tˇk sitt eigi­ lÝf ßtti h˙n sÚr ekki legsta­ Ý helgum reit. Fˇlk taldi sig, lengi ß eftir, vita hvar h˙n var grafin en rÚtt nor­an vi­ gamla kirkjugar­svegginn var ■˙st sem k÷llu­ var älei­i­ hennar Solveigarô. Ůegar kirkjugar­urinn var stŠkka­ur til nor­urs ßri­ 1910 lenti ■˙stin innangar­s. ┴ri­ 1914 var tekin gr÷f Ý gar­inum og greftrunarmenn, ■eir Sigur­ur Einarsson frß Stokkhˇlma og Jˇhannes Bjarnason frß Grundarkoti, komu ni­ur ß kistu sem lß ä˙t og su­urô (■vert ß hef­bundna stefnu). Kistan hr÷kk Ý sundur ■egar fari­ var a­ eiga vi­ hana og komu ■ß Ý ljˇs bein, svart hrokki­ hßr og fatna­ur. Ůeir ■ˇttust vissir um a­ ■ar vŠri Solveig fundin, en sr. Bj÷rn Jˇnsson, sem ■ß var prestur ß MiklabŠ, ba­ ■ß a­ hafa hljˇtt um fundinn. Kistubrotum og beinum var hli­ra­ su­ur undir grafarbakkann og jar­sett Ý gr÷fina eins og til stˇ­.

Vori­ 1937 fˇru harla sÚrstŠ­ir hlutir a­ gerast. Ma­ur a­ nafni PÚtur ZophonÝasson hringdi Ý sr. Lßrus Arnˇrsson, sem ■ß var prestur ß MiklabŠ og ba­ um li­veislu vi­ a­ grafa upp jar­neskar leifar Solveigar og fß leg fyrir ■Šr Ý kirkjugar­inum Ý GlaumbŠ. Hann kva­ ■essar ˇskir hafa komi­ fram ß mi­ilsfundum Ý ReykjavÝk, bŠ­i frß Solveigu sjßlfri og ÷­rum verum. Sr. Lßrus leita­i til yfirbo­ara sinna var­andi fyrirspurnina og 23. j˙nÝ sendi PÚtur son sinn, ZophonÝas, til a­ vinna verki­. Fyrst bar m÷nnum ekki saman um nßkvŠma sta­setningu beinanna. Leita­ var eftir tils÷gn sonar konunnar sem haf­i veri­ jar­sett vi­ hli­ beinanna ß sÝnum tÝma, en ekkert fannst.

Sigur­ur frß Stokkhˇlma, sem haf­i fundi­ beinin ßri­ 1914 og taldi sig fullvissan um hvar ■au vŠri a­ finna, var ■ß a­ heiman vegna vinnu.áŮß ger­ist ■a­ a­ Ůorsteinn Bj÷rnsson ß Hrˇlfsst÷­um (sem sag­ur var afar berdreyminn) lag­i sig eftir morgunmat og dreymdi a­ hßr og mikill ma­ur, svartskeggja­ur, kŠmi til sÝn og seg­i: äŮ˙ gerir ■a­ sem ■˙ ver­ur be­inn um.ô Ůorsteinn fˇr ß fund Sigur­ar, sag­i honum frß draumnum og fÚkk hann til a­ fara me­ sÚr a­ MiklabŠ. Ůegar ■eir grˇfu komu kistan og beinin Ý ljˇs ■ar sem Sigur­ur haf­i sagt til um. Stefßn Jˇnsson ß H÷skuldsst÷­um og sr. Lßrus voru vi­staddir og eftir nßnari sko­un beinanna gßtu ■eir sÚr til um a­ ■au vŠru ˙r ■rÝtugri, frekar lßgvaxinni konu. StŠr­ kistufjalanna benti til a­ h˙n gŠti hafa veri­ grafin Ý fatakistu, eins og stundum var gert. ┴samt beinum og kistufj÷lum komu upp ˙r moldinniásilfurmilluráog fatapjatla.

Beinin voru fŠr­ til MiklabŠjarkirkju og var sungi­ yfir ■eim sunnudaginn 11. j˙lÝ. Ůa­an var fari­ me­ beinin Ý GlaumbŠ, a­ vi­st÷ddu nokkru fj÷lmenni. Ekki var sama hvar beinin voru jar­sett Ý GlaumbŠ. Eina nˇttina Ý a­draganda ■essara atbur­a dreymdi Stefßn ß H÷skuldsst÷­um a­ hann stŠ­i Ý kirkjugar­inum Ý GlaumbŠ og sŠi ■ar opna gr÷f. Ůar voru jar­neskar leifar MiklabŠjar-Solveigar grafin og ÷­la­ist h˙n ■arna, 159 ßrum eftir a­ h˙n var dysju­ ß MiklabŠ, loksins hvÝld Ý helgum reit.

Fyrrnefndarásilfurmillurásem fundust hjß beinunum eru skarti­ sem fŠrt var safninu ß d÷gunum. ═ ÷llum upplřsingum sem fylgja skartgripunum er tala­ umámillur, en eftir nßnari eftirgrennslun vir­ist sem hÚr gŠtu veri­ ß fer­ einhverskonar nŠlur af belti e­a hnappar, e.t.v. svuntuhnappar sem tilheyr­u faldb˙ningum fram ß 18. ÷ld. K˙purnar eru semsagt hvorki ■a­ sem vi­ k÷llum n˙ámillurá(krŠkjur ß upphlut) nÚ ˙r silfri. ŮŠr eru ˙r eir- e­a koparbl÷ndu.

Vera mß a­ b˙ningaskart hafi veri­ kalla­ ÷­rum n÷fnum ß­ur fyrr e­a a­ hugtaki­ámilluráhafi veri­ nota­ fyrir skarti­ Ý heild. A­ uppgreftinum komu karlmenn og m÷gulegt er a­ ■eir hafi ekki ßtta­ sig ß einst÷kum hlutum kvenb˙ningsins. Ůß mß einnig vera a­ ■Šr hafi virst og veri­ silfurslegnar ■egar ■Šr fundust og a­ tŠring, ß ■eim r˙mu 80 ßrum sem ■Šr hafa gengi­ manna ß milli frß ■vÝ ■Šr komu ˙r j÷r­u, hafi mß­ ■Šr. ═ ÷llu falli voru k˙purnar gefnar ZophonÝasi PÚturssyni til eignar, me­ ■÷kkum a­ handan fyrir veitta a­sto­, og fˇru ß milli einstaklinga Ý hans fj÷lskyldu ■ar til ■Šr lentu hjß f÷­ur gefanda, syni sr. Lßrusar ß MiklabŠ.

Vi­ munum seint vita nßkvŠmlega hva­ ger­ist ß MiklabŠ fyrir hartnŠr 250 ßrum og ekki eru ˇyggjandi sannindi fyrir ■vÝ a­ k˙purnar sem var­veittar eru ß Bygg­asafninu hafi tilheyrt MiklabŠjar-Solveigu. En gˇ­ saga ß aldrei a­ gjalda sannleikans.

Skart (BSk-2019:4), hugsanlega nŠlur e­a svuntuhnappar ˙r eir- e­a koparbl÷ndu. Gefandi er sr. ١rsteinn Ragnarsson, barnabarn sr. Lßrusar ß MiklabŠ. Nßnari upplřsingar um gripina mß finna ß Sarpi.


[1]áŮjˇ­s÷guna mß finna ß eftirfarandi slˇ­:áhttps://www.snerpa.is/net/thjod/miklasol.htm

[2]á S÷lvi Sveinsson.áAf Solveigu og sÚra Oddi (bls. 69-127). ═áSkagfir­ingabˇk: Rit S÷gufÚlags Skagfir­inga, 15. ┴rg. (1986). Ritsj. GÝsli Magn˙sson, Hjalti Pßlsson o.fl. ReykjavÝk. [Umfj÷llun ■essi byggir Ý meginatri­um ß grein S÷lva Sveinssonar].

[3]á BSk 2019:4.ááhttp://sarpur.is/Adfang.aspx?AdfangID=1972046á


GlaumbŠr á| á561 VarmahlÝ­á | áSÝmi 453 6173 á| ábyggdasafn@skagafjordur.is