Áshúsiđ

Velkomin í Áshús!

Áshúsiđ er opiđ safngestum alla daga frá kl. 10 til 18 frá byrjun júní til 18. ágúst, ţá tekur viđ opnunartími kl. 11-17 til 1. september ţegar kaffistofan lokar fyrir veturinn. Ţađ verđur ţó enn hćgt ađ bóka fyrir hópa en međ minnst tveggja daga fyrirvara.

Í Áshúsinu er hugguleg kaffistofa sem spilar stórt hlutverk í safnheimsókninni og felst í ađ gefa gestum safnsins tćkifćri til ađ bragđa á og njóta veitinga ađ hćtti ömmu og mömmu og upplifa stemningu liđins tíma.

Kaffistofan er í húsi sem flutt var ađ Glaumbć frá Ási í Hegranesi og stendur sunnan í gamla bćjarhólnum. Í Áshúsinu er bođiđ upp á veitingar eins og á borđ voru bornar hjá húsmćđrum á 20. öld og ilmar húsiđ af nýbökuđu bakkelsi, kaffi og heitu súkkulađi. Einnig er bođiđ upp á hádegismat. Í húsinu má líka sjá sýningar safnsins sem gefa kaffihúsinu skemmtilega og hlýlega umgjörđ. 

Ef ţig langar í gamaldags góđgćti skaltu endilega koma viđ!

Ćskilegt er ađ hópar panti međ góđum fyrirvara á byggdasafn@skagafjordur.is eđa í síma 453 6173.

 

Áshús.

Súpa og brauđ.

Bakkelsi.

Kökur og tertur.Ţetta merki stendur fyrir Matarkistan Skagafjörđur - skagfirskt hráefni og matarhefđir. 
Ţetta merki stendur fyrir EDEN - „European Destination of Excellence“, sem valdi Skagafjörđ sem gćđa áfangastađ ársins 2015 vegna matarkistunnar.  

Glaumbćr  |  561 Varmahlíđ  |  Sími 453 6173  |  byggdasafn@skagafjordur.is