Lán safngripa

Safniđ lánar gripi til sýninga, frćđslustarfs eđa annars sé öryggi ţeirra fullkomlega tryggt. Útlán er ţegar skráđur safngripur er lánađur til ađila utan húsnćđis Byggđasafnsins, til lengri eđa skemmri tíma.
Safnstjóri metur hćfi lánsbeiđanda.

Skammtímalán: Lán í nokkra daga (dćmi: til myndatöku, vegna viđburđar eđa frćđslustarfs).
Langtímalán: Lán í mánađi/ár, ţó aldrei lengur en til sjö ára í senn, vegna sýninga eđa frćđslustarfs.

Helstu skilmálar láns eru:

  • Lántaki ţarf ađ fylgja leiđbeiningum um útlán og alla umsýslu lánsgripanna.  
  • Starfsmenn safnsins meta hvort varđveisla safngripanna sé í samrćmi viđ framsettar kröfur og geta innkallađ safngripi tafarlaust sé ţeim ekki framfylgt. Dćmi um kröfur er ađ ekki má nota efni eins og lím, sápu, liti, blek eđa nálar á safngripi.
  • Sé notkun safngrips ekki í samrćmi viđ upphaflega lánveitingu er hann innkallađur.
  • Lánsţegi ber allan kostnađ vegna útlánsins og tryggir safngripinn á međan hann hefur hann undir höndum.

Reglur ţessar eru endurskođađar ef ţörf er á.

Glaumbćr  |  561 Varmahlíđ  |  Sími 453 6173  |  byggdasafn@skagafjordur.is