Söfnunarsvæðið er allt Skagafjarðarhérað, eins og það ákvarðast stjórnarfars- og landfræðilega af sýslumörkum.
Það skarast ekki við söfnunarsvæði annarra safna, nema með einni undantekningu, sem er söfnun muna og annarra heimilda um búferlaflutninga vestur um haf, sem miðast við allt landið.