GlaumbŠr

BŠrinn Ý GlaumbŠ er samstŠ­aá■rettßn h˙sa.áNÝu ■eirra opnast inn Ý g÷ng sem svo eru k÷llu­ og eru mjˇr gangur, sem liggur frß bŠjardyrum til ba­stofu, sem er aftasta h˙si­ Ý h˙sa■yrpingunni. Sex h˙sanna sn˙a gafli/burstum a­ hla­i og hŠgt a­ ganga inn um ■au ■a­an. Ůetta eru k÷llu­ framh˙sin. Inn Ý eitt bakh˙sanna, sem svo eru k÷llu­, er hŠgt a­a ganga og eru ■a­ bakdyr bŠjarins ■ar sem heimilsifˇlk gekk vanalega um.
Fyrsta sřning safnsins var opnu­ ■ar ■ann 15. j˙nÝ ßri­ 1952áog fjalla­i h˙n, ■ß sem n˙, um mannlÝf Ý torfbŠjum. GlaumbŠr er Ý h˙sasafni Ůjˇ­minjasafns ═slands.áStarfssvŠ­i Bygg­asafns Skagfir­inga, sem er elsta bygg­asafn landsins, er allur Skagafj÷r­ur og Ý dag er safni­ me­ bŠkisst÷­var ß nokkrum ÷­rum st÷­um Ý hÚra­inu.

┴ bŠjarhˇlnum, ■ar sem bŠrinn stendur, hafa h˙s sta­i­ Ý m÷rg hundru­ ßr. BŠjarh˙sin hafa breyst a­ stŠr­ og ger­ og fŠrst til ß hˇlnum, eftir efnum og ßstŠ­um h˙sbŠnda ß hverjum tÝma. ┴ri­ 2002 fundust leifar h˙sa frß 11. ÷ld, Ý t˙ninu austur af bŠjarhˇlnum og vir­ist sem bŠjarh˙sin hafi veri­ flutt um set um e­a fyrir 1100, um mannsaldri eftir a­ sagnir herma a­ Snorri Ůorfinnsson, sonur Ůorfinns karlsefnis og Gu­rÝ­ar Ůorbjarnardˇttur, hafi byggt fyrstu kirkjuna Ý GlaumbŠ. Snorri var fyrsta evrˇpska barni­, sem s÷gur fara af, fŠtt ß meginlandi AmerÝku.

GlaumbŠr er torfrÝkasti bŠr landsins. Skřringin er s˙ a­ grjˇt Ý veggjahle­slu er vart a­ finna Ý GlaumbŠjarlandi, en torfrista er gˇ­. Ůa­ mß sennilega fullyr­a a­ hvergi Ý ver÷ldinniásÚ torf nota­ Ý jafnmiklum mŠli Ý jafn stˇra byggingu eins og Ý GlaumbŠ. Veggirnir eru hla­nir ˙r kl÷mbrum, sniddu og streng. Rekavi­ur og innfluttur vi­ur eru Ý grindum og ■iljum.áBŠjarh˙sin eru misg÷mul a­ efni og ger­ ■vÝ menn bygg­u h˙sin eftir ■vÝ hvort ■÷rf var ß stŠrri e­a minni h˙sum er kom a­ endurnřjun.á

Ůa­ sem skipti sk÷pum um var­veislu GlaumbŠjar a­ breski ═slandsvinurinn Mark Watson (1906-1979) gaf 200 sterlingspund til var­veislu bŠjarins ßri­ 1938.

BŠrinn var fri­lřstur ßri­ 1947. Sama ßr fluttu sÝ­ustu Ýb˙arnir burtu ˙r bŠnum. ┴ri­ 1948 er Bygg­asafn Skagfir­inga var stofna­ og fÚkk safni­ bŠinn fyrir starfsemi sÝna, samkvŠmt samningi vi­ Ůjˇ­minjasafn ═slands. Sß samningur var sÝ­ast endurnřja­ur ßri­ 2002.

á

á

á

GlaumbŠr á| á561 VarmahlÝ­á | áSÝmi 453 6173 á| ábyggdasafn@skagafjordur.is