Safnhúsin

Starfsemi safnsins er í nokkrum húsum í Glaumbæ á Langholti: í gamla torfbænum í Glaumbæ, sem er í Húsasafni Þjóðminjasafns Íslands, er sýning, í húsinu frá Ási í Hegranesi (t.v. á myndinni) er geymsla, sýning ok kafiistofa og í Gilsstofunni (t.h. á myndinni) eru safnbúð, upplýsingaver, skrifstofa safnstjóra og aðstaða staðarvarða.

Í Minjahúsinu á Sauðárkróki er aðalgeymsla safnsins og skrifstofa Fornleifadeildar. 

Víðimýrarkirkja, sem er í Húsasafni Þjóðminjasafns Íslands og Byggðasafnið rekstur, er opin til sýnis yfir sumartímann.

Glaumbær  |  551 Sauðárkrókur  |  Sími 453 6173  |  bsk@skagafjordur.is