Starfsemi fornleifadeildar

Fornleifadeild Byggđasafns Skagfirđinga var sett á fót áriđ 2003. Fornleifa­deild­­­in stendur fyrir og stuđlar ađ rannsóknum á menningarminjum í Skaga­firđi og víđar. Vegna samkeppnisumhverfis fornleifa­rann­sókna á Íslandi er rekst­ur deildarinnar fjárhagslega ađskilinn frá safn­inu og fjárumsýsla henn­ar er ekki tengd annarri starfsemi ţess. Fornleifa­deild­in er ekki, frem­ur en safniđ, rekin í hagnađarskyni.

Rann­sóknar­starfsemi deildarinnar innan Skagafjarđar markast af rannsóknastefnu safnsins. Starfsemi deild­ar­innar skipt­ir verulegu máli fyrir fag­leg störf safnsins og ímynd ţess og styrkir ţađ til fjöl­breyttari rannsókna, fag­legrar úrvinnslu og betri minjaverndar. 

Fornleifadeildin er afmörkuđ eining innan rannsókna- og varđveislusvettvangs safnsins. Lögđ er áhersla á ađ skapa ţekkingu á skagfirsku minja­umhverfi bćđi međ frumrannsóknum og úrvinnslu og samţćttingu rannsókna sem fariđ hafa fram í hérađinu. Öllum rannsóknum deildarinnar sé miđlađ áfram í formi fyrir­lest­ra, rannsóknaskýrsla, greinaskrifa bćđi í frćđileg rit og rit almenns eđlis og ađ niđurstöđur geta veriđ nýttar til sýninga­gerđ­ar. Sjá Gagnabanka hér á heimasíđunni.

 

Glaumbćr  |  561 Varmahlíđ  |  Sími 453 6173  |  byggdasafn@skagafjordur.is