Útgefið efni

Sýningarskrá fyrir gamla bæinn í Glaumbæ er til á tólf tungumálum (íslensku, dönsku, sænsku, þýsku, frönsku, ensku, spænsku, ítölsku, hollensku, pólsku, hebresku, tékknesku) og eru aðgengilegar á upphafssíðunni INFORMATION.

Safnið hefur gefið út svokölluð smárit og rannsóknarskýrslur sem eru aðgengileg á GAGNABANKA
Auk þeirra eru til þessi rit og hægt að panta þau:
  • Geislar yfir kynkvíslum. Saga Guðríðar Þorbjarnardóttur. Hall­grím­­ur Jónas­son, 1994. David Gislason þýddi á ensku 1999.
  • Súrt og sætt. Íslenskur matur og norrænar matar­hefð­ir“. Sigríður Sig­urð­ar­dóttur, 1998. Áslaug Jóns­dóttir myndskreytti.
  • Á Sturlungaslóð í Skagafirði. Árni Daníel Júlíusson og Sigríður Sig­urðar­­dóttir, 2002. Samstarfsverkefni BSk., HSk. og Hólaskóla.
  • Treasure in the earth. Sýningarbók fyrir sérsýninguna Margt býr í mold­inni í Minja­hús­inu á Sauðárkróki 2006-2010. Guðný Zoëga, Ragnheið­ur Trausta­dóttir, Sigríður Sigurðardóttir. Þýðandi: Anna H. Yates.
  • Gömlu verkstæðin. Sýningarbók fyrir sýninguna Gömlu verk­stæð­­in í Minja­­húsinu, Sauðárkróki. Sigríður Sigurðardóttir, 2009.
Starfsmenn safnsins hafa skrifað greinar um ýmsar rannsóknir og kannanir, út af fyrir sig og með öðrum, sem hafa verið birtar, s.s.:
  • Sigríður Sigurðardóttir, 2003: Skagfirskir rósa­­vett­lingar. Útg. Elísabet Steinunn Jóhannsdóttir, á Sauðárkróki.
  • Sigríður Sigurðardóttir, 2004: „Reiðver og akfæri. Sam­göngur á landi fyrir vélvæðingu“ í Hlutavelta tímans. Menningararfur á Þjóðminjasafni. Útg. Þjóðminjasafn Íslands.
  • Sigríður Sigurðardóttir, 2004: „Lagt á“. Íslenski hesturinn. Útg. Edda-Miðlun.
  • Sigríður Sigurðar­dóttur, 2005. Skrif um kirkjumuni og kirkjuskrúða í friðuðum skagfirskum kirkjum í Kirkjur Íslands 5. og 6. bindi. Útg. Þjóðminjasafn Íslands, Húsafriðunarnefnd ríkis­ins, Fornleifavernd ríkisins, Biskups­stofa og Byggðasafn Skagfirð­inga.
  • Guðný Zoëga, 2006: Sjúkdómar á miðöldum - vitnis­burður beinafræðinnar. Í Þriðja íslenska söguþingið 18-21. Maí 2006. Ráðstefnurit. Benedikt Eyþórsson og Hrafnkell Lárusson (ritstj.).
  • Guðný Zoëga og Ragnheiður Traustadóttir, 2007: Keldudalur - A sacred Place in Pagan and Christian times in Iceland. In Cultural interaction between east and west: Archaeology, artefacts and human contacts in northern Europe.
  • Bryndís Zoëga, Sigríður Sigurðardóttir, 2008. „Fornverkaskólinn“. Hugur og hönd. Rit Heimilisiðnaðarfélags Íslands 2008.
  • Guðný Zoëga, 2008: Keldudalur í Hegra­nesi. Fornleifarannsóknir 2002-2007. Í Skagfirðingabók. Rit Sögufélags Skagfirðinga 31.  Ritsj. Hjalti Páls­son.
  • Guðný Zoëga, 2009. Fólkið í Keldudal, í Endurfundir. Fornleifarannsóknir styrktar af Kristni­hátíðarsjóði 2001-2005. Ritstj. Guðmundur Ólafsson og Steinunn Kristjánsdóttir. Útg. Þjóðminja­safn Íslands.
  • Guðmundur St. Sigurðarson, Guðný Zoëga, 2010. „Skagfirska kirkjurannsóknin“. Árbók hins íslenska fornleifafélags.
  • Árný E. Sveinbjörnsdóttir, Jan Heinemeier, Jette Arneborg, Niels Lynnerup, Guðmundur Ólafsson and Guðný Zoëga, 2010. Dietary reconstruction and reservoir correction of 14C dates on bones from pagan and early Christian graves from Iceland. Radiocarbon, Vol. 52, Nr 2-3.
  • Guðný Zoëga and Hildur Gestsdóttir, 2011: Osteology in Iceland. N. Márquez-Grant and L. Fibiger (Eds.) The Routledge Handbook of Archaeological Human Remains and Legislation: an international guide to laws and practice in the excavation, study and treatment of archaeological human remains. London: Routledge.
  • Sigríður Sigurðardóttir, 2011. „Þjónustan og ígangsfötin. Auðmjúk þjónusta öðlast góð laun“. Skagfirðingabók. Rit Sögufélags Skagfirðinga 33.
  • Brian N. Damiata, John M. Steinberg, Douglas J. Bolender, Guðný Zoëga, 2013. Imaging Skeletal Remains with Ground-Penetrating Radar: Comparative Results over Two Graves from Viking Age Churchyards on the Stóra-Seyla Farm, Northern Iceland. Journal of Archaeological Sciences. Volume 40. Issue 1.

Glaumbær  |  561 Varmahlíð  |  Sími 453 6173  |  byggdasafn@skagafjordur.is