Söguslóđir og sagnir

Saga Skagafjarđar er mögnuđ og margslungin og ţar eru litríkir sögustađir hvert sem fariđ er, inn til dala eđa út til stranda.

Ţađ er hćgt ađ velja margar leiđir til ađ skođa Skagafjörđ. 
Hćgt er ađ fara: Á Sturlungaslóđ í Skagafirđi. Á henni er fariđ á milli stađa sem tengja saman ótúlega og örlagaríka atburđi Sturlungaaldar, ţ.e. 13. aldar. 
Ţá er hćgt ađ fara milli stađa Á Söguslóđ frá Skagafirđi til Siglufjarđar, ţar sem viđkomustađirnir varđa atburđarás á mesta breytingatíma sögunnar, ţegar gamla bćndasamfélagiđ umbyltist yfir í verksmiđjuvćddan nútímann. 

Glaumbćr  |  561 Varmahlíđ  |  Sími 453 6173  |  byggdasafn@skagafjordur.is