Hér má lesa flestar rannsóknarskýrslur safnsins. Ef skýrsla opnast ekki má hafa samband viđ safniđ á byggdasafn@skagafjordur.is. Nokkrar eru ekki til á stafrćnu formi. Auk upptaldra skýrsla er hćgt ađ lesa um rannsóknir bandarísks teymis sérfrćđinga sem hafa stundađ rannsóknir í Skagafirđi á heimsíđu The Andrew Fiske Memorial Center for Archaeological Research.

212. Gamlar torf- og grjóthleđslur í Skagafirđi 1987-2017. Vettvangs- og heimildakannanir. Sigríđur Sigurđardóttir 2018/212.

193. Mat á umhverfisáhrifum vegna nýs vegar um Refasveit ađ Ytra-Hóli í Skagabyggđ. Fornleifaskráning. Bryndís Zoëga 2018/193.

192. Fornleifaskráning vegna lagnngar ljósleiđara frá Varmahlíđ ađ Hofi í Vesturdal. Bryndís Zoëga 2017/192.

190. Fornleifaskráninga vegna lagningar ljósleiđara frá Sauđárkróki ađ Marbćli. Bryndís Zoëga 2107/190.

189. Fornleifaskráning vegna lagningar raflínu í Deildardal og Unadal, Skagafirđi. Bryndís Zoëga 2017/189.

188. Fornleifaskráning vegna lagningar raflínu í Fellum, Fljótsdalshérađi. Bryndís Zoëga, Guđný Zoëga 2017/188.

187. Fornleifaskráning vegna lagningar raflínu í landi Högnastađa, Reyđarfirđi. Bryndís Zoëga, Guđný Zoëga 2017/187.

182. Fornleifaskráning vegna stćkkunar fiskeldis Íslandsbleikju ađ Núpsmýri, Öxarfirđi. Bryndís Zoëga, Guđný Zoëga 2017/182.

181. Framkvćmdaeftirlit vegna hitaveitu á Sjöundastöđum og Móskógum í Fljótum. Guđný Zoëga 2017/181.

180. Fornleifaskráning vegna lagningar hitaveitu í Lýtingsstađahreppi. Bryndís Zoëga 2017/180.

179. Fornleifaskráning vegna lagningar jarđstrengs frá Varmahlíđ ađ Sauđárkróki. Bryndís Zoëga 2017/179.

178. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags viđ Kolugljúfur. Bryndís Zoëga, Guđný Zoëga 2017/178.

177. Eyđibyggđ og afdalir Skagafjarđar X - byggđasögurannsókn. Guđný Zoëga, Kári Gunnarsson, Hjalti Pálsson, Bryndís Zoëga 2017/177.

174. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags í fólkvangi Norđfjarđar. Bryndís Zoëga 2016/174.

173. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags Depla í Fljótum. Guđný Zoëga 2017/173.

172. Keflavík on Hegranes: Cemetery Excavation. Interim Report. Guđný Zoëga, Douglas Bolendar 2016 /172.

170. Strandminjar viđ vestanverđan Skagafjörđ 2. áfangiBryndís Zoëga 2016/170.

168. Fornleifaskráning vegna lagningar ljósleiđara á Langholti. Bryndís Zoëga 2016/168.

166. Fornleifaskráning á Hérađi 2015. Guđný Zoëga, Bryndís Zoëga 2016/166.

162. Eyđibyggđ og afdalir Skagafjarđar IX - byggđasögurannsóknir. Guđný Zoëga, Kári Gunnarsson, Hjalti Pálsson, Bryndís Zoëga 2016/162.

160. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags - Melgerđisás, Akureyri. Guđmundur St. Sigurđarson, Bryndís Zoëga 2016/160.

159. Strandminjar viđ vestanverđan Skagafjörđ. 1. áfangi. Bryndís Zoëga, Guđmundur St. Sigurđarson 2016/159.

158. Fornleifaskráning vegna lagningar hitaveitu í Húnaţingi vestra. Guđmundur St. Sigurđarson, Bryndís Zoëga 2015/158.

157. Keflavík on Hegranes: Cemetary Excavation Interim Report. Guđný Zoëga, Douglas Bolender, Brian Damiata, John Steinberg 2015/157.

156. Fornleifaskráning vegna lagningar ljósleiđara í Húnaţingi vestra. Guđmundur St. Sigurđarson 2015/156.

155. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags í Lögmannshlíđ í Krćklingahlíđ. Bryndís Zoëga, Guđmundur St. Sigurđarson 2015/155.

154. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags viđ Hengifoss í Fljótsdal. Guđný Zoëga, Bryndís Zoëga 2015/154.

153. Strandminjar viđ austanverđan Skagafjörđ 3. áfangi. Bryndís Zoëga 2015/153.
 

152. Hamar í Hegranesi - Neyđarransókn. Guđmundur St. Sigurđarson 2014/152.

151. Eyđibyggđ og afdalir Skagafjarđar VIII - ByggđasögurannsóknGuđný Zoëga, Kári Gunnarsson, Hjalti Pálsson 2014/151.

150. Fornleifarannsókn í Norđfirđi 2014 - vegna gerđar Norđfjarđargangna. Bryndís Zoëga 2014/150.

149. Fornleifaskráning á Eyri viđ Reyđarfjörđ vegna breytinga á ađalskipulagi Fjarđarbyggđar 2007-2027. Bryndís Zoëga 2014/149.

148. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags í Glaumbć á Langholti. Bryndís Zoëga 2014/148.

147. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags í Reyđarfirđi - skotíţróttasvćđi og vélhjólaíţróttasvćđi. Bryndís Zoëga 2014/147

146. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags viđ Söxu. Bryndís Zoëga 2014/146.

145. Uppgröftur 11. aldar kirkjugarđs á Stóru-Seylu 2012-2013. Skagfirska kirkjurannsóknin II áfangi. Guđný zoëga og Douglas J Bolender 2014/145.

144. Greining viđarleifa úr 11. aldar kirkjugarđinum í Stóru-Seylu. Lisabet Guđmundsdóttir 2013/144.

143. Fornleifaskráning Skagabyggđar. Hallárdalur. Bryndís Zoëga 2013/143.

142. Strandminjar viđ austanverđan Skagafjörđ. Bryndís Zoëga. 2013/142

141. Möđrufell og Gilsbakki í Eyjafirđi. Framkvćmdaeftirlit vegna hitaveitulagnar. Guđný Zoëga. 2013/141.

140. Skógar í FnjóskadalFornleifarannsókn 2011-2012. Guđmundur St. Sigurđarson og Guđný Zoëga. 2013/140.

139. Eyđibyggđ og afdalir Skagafjarđar VII. Guđný Zoëga, Kári Gunnarsson og Hjalti Pálsson. 2013/139.

138. Fornleifarannsókn í Norđfirđi. Guđný Zoëga 2013/138.

137. Fornleifarannsókn í Kringilsárrana. Guđný Zoëga 2013/137.

136. Eyđibyggđ og afdalir Skagafjarđar VI. Byggđasögurannsókn. Guđný Zoëga og Kári Gunnarsson 2013/136

135. Keldudalur í Hegranesi. Fornleifarannóknir 2002-2003Guđný Zoëga. 2013/135

134. Uppgröftur kirkjugarđs á Stóru-Seylu. Framvinduskýrsla. Skagfirska kirkjuransóknin II áfangi.  Guđný Zoëga. 2013/134.

133. Strandminjar viđ austanverđan Skagafjörđ. Bryndís Zoëga. 2013/133.

132. Málmey á Skagafirđi - byggđasögurannsóknGuđný Zoëga, Bryndís Zoëga og Kári Gunnarsson. 2013/132.

131. Fornleifaskráning á veituleiđ Blönduvirkjunar. Bryndís Zoëga og Guđmundur St. Sigurđarson. 2012/131.

130. Helgustađanáman í Reyđarfirđi. Fornleifaskráning vegna deiliskipulagsGuđný Zoëga. 2012/130.

129. Eyđibyggđ og afdalir Skagafjarđar V. Byggđasögurannsókn. Guđný Zoëga 2012/129.

128. Vík í Víkurtorfu - Skýrsla vegna neyđarrannsóknar 2010Guđmundur St. Sigurđarson. 2012/128.

127. Skagfirska kirkjurannsóknin - framvinduskýrsla 2011Guđný Zoëga. 2012/127.

126. Fornleifaskráning Skagabyggđar. Skúfur, Kirkjubćr, Neđstibćr og Hvammshlíđ. Bryndís Zoëga. 2012/126.

125. Fornleifaskráning Skagabyggđar Hvammkot. Bryndís Zoëga og Guđmundur St. Sigurđarson. 2012/125.

124. Fornleifaskráning Skagabyggđar. Hafursstađir, Kambakot og Kjalarland. Bryndís Zoëga og Guđmundur St. Sigurđarson. 2012/124.

123. Fornleifaskráning Skagabyggđar. Balaskarđ og Skrapatunga. Bryndís Zoëga. 2012/123.

122. Fornleifaskráning Skagabyggđar. Kálfshamar, Saurar og Ós. Guđmundur St. Sigurđarson og Bryndís Zoëga. 2012/122.

121. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags á Ósum í Húnaţingi Vestra. Bryndís Zoëga 2011/121.

120. Seley viđ Reyđarfjörđ - fornleifaskráning. Guđný Zoëga 2011/120.

119. Skógar í Fnjóskadal. Framhaldsrannókn á fornleifum vegna Vađlaheiđarganga. Guđný Zoëga. 2011/119.

118. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags á Hvammstanga. Bryndís Zoëga og Guđný Zoëga. 2011/118.

117. Eyđibyggđ og afdalir Skagafjarđar IV . Byggđasögurannsókn. Guđný Zoëga. 2011/117.

116. Fornleifaskráning í Akrahreppi. Flatatunga og Sólheimar. Bryndís Zoëga ogGuđmundur St. Sigurđarson. 2011/116.

115. Fornleifaskráning Skagabyggđar. Ytri-Björg, Syđri-Björg og Sviđningur. Guđmundur St. Sigurđarson og Bryndís Zoëga. 2011/115.

114. Fornleifaskráning Skagabyggđar.  Ásbúđir og Mánavík. Guđmundur St. Sigurđarson og Bryndís Zoëga. 2011/114.

113. Fornleifarannsókn í Vopnafjarđarkauptúni - Vegna Norđausturvegar. Guđný Zoëga. 2011/113.

112. Skógar í Fnjóskadal. Fornleifarannsókn vegna mats á umhverfisáhrifum Vađlaheiđargangna. Guđný Zoëga. 2011/112.

111. Skagfirska Kirkjurannsóknin framvinduskýrsla 2010. Guđný Zoëga. 2010/111.

110. Fornleifaskráning Skagabyggđar. Víkur. Guđmundur St. Sigurđarson og Bryndís Zoëga. 2010/110.

109. Fornleifaskráning Skagabyggđar. Bakki, Skeggjastađir, Álfhóll og Fjall. Bryndís Zoëga og Guđmundur St. Sigurđarson. 2010/109.

104. Fornleifaskráning Skagabyggđar. Njálsstađir og Ţverá í Norđurárdal. Guđmundur St. Sigurđarson og Bryndís Zoëga. 2010/104.

105. Fornleifaskráning Skagabyggđar. Ytri-Ey, Eyjarkot, Syđri-Ey og Ytri-Hóll. Guđmundur St. Sigurđarson. Maí 2010. 2010/105.

106. Fornleifaskráning Skagabyggđar. Kelduland, Efri- og Neđri-Harrastađir. Bryndís Zoëga og Guđmundur St. Sigurđarson. 2010/106.

107. Fornleifaskráning Skagabyggđar. Örlygsstađir, Hlíđ, Kurfur, Hróarsstađir, Hólmi, Krókur og Krókssel. Guđmundur St. Sigurđarson og Bryndís Zoëga. 2010/107.

108. Fornleifaskráning Skagabyggđar. Mánaskál og Núpur. Bryndís Zoëga og Guđmundur St. Sigurđarson. 2010/108.

103. Fornleifaskráning Skagabyggđar. Árbakki og Vindhćli. Guđmundur St. Sigurđarson og Bryndís Zoëga. 2010/103.

102. Fornleifaskráning Húnavatnshrepps.  Sveinsstađir. Bryndís Zoëga, Guđmundur St. Sigurđarson og Guđný Zoëga. 2010/102.

101. Fornleifaskráning Húnavatnshrepps.  Auđkúla og Stóridalur. Bryndís Zoëga, Guđmundur St. Sigurđarson og Guđný Zoëga. 2010/101.

100. Fornleifaskráning Húnavatnshrepps. Stóra-Giljá og Reykir á Reykjabraut. Guđmundur St. Sigurđarson, Bryndís Zoëga og Guđný Zoëga. 2009/100.

99. Fornleifaskráning Húnavatnshrepps. Hvammur, Hof, Saurbćr og Brúsastađir. Bryndís Zoëga, Guđmundur St. Sigurđarson og Guđný Zoëga. 2009/99.

98. Fornleifaskráning Blönduósbćjar. Fremstagil, Geitaskarđ, Holtastađir og Móberg. Bryndís Zoëga, Guđmundur St. Sigurđarson og Guđný Zoëga. 2009/98.

97. Fornleifaskráning Húnavatnshrepps. Bólstađarhlíđ og Botnastađir. Guđmundur St. Sigurđarson, Bryndís Zoëga og Guđný Zoëga. 2009/97.

96. Fornleifaskráning vegna vegagerđar í Hrafnkelsdal. Guđný Zoëga 2009/96.

95. Skagfirska kirkjurannsóknin – framvinduskýrsla 2009. Guđný Zoëga. Desember 2009/95.

94. Eyđibyggđ og afdalir Skagafjarđar III. ByggđasögurannsóknGuđný Zoëga, Hjalti Pálsson og Kári Gunnarsson 2009/94.

93. Sveitarfélagiđ Skagaströnd. Fornleifaskráning. Guđmundur St. Sigurđarson, Guđný Zoëga og Bryndís Zoëga. 2009/93.

92. Fornleifarannsókn í Skagabyggđ. Guđný  Zoëga, Bryndís Zoëga og Guđmundur St. Sigurđarson. 2009/92.

91. Skagfirska kirkjurannsóknin. Framvinduskýrsla um fornleifarannsóknir 2008. Guđný Zoëga og Guđmundur St. Sigurđarson. 2009/91.

90. Fornleifaskráning Skagabyggđar. Tjörn, Hafnir og Kaldrani. Guđmundur St. Sigurđarson, Bryndís Zoëga og Guđný Zoëga. 2009/90.

89. Fornleifaskráning Skagabyggđar. Hof og Steinnýjarstađir. Bryndís Zoëga og Guđmundur St. Sigurđarson. 2009/89.

88. Fornleifaskráning Skagabyggđar. Höskuldsstađir og Syđri-Hóll. Bryndís Zoëga, Guđmundur St. Sigurđarson og Guđný Zoëga. 2009/88.

87. Nautabú í Neđribyggđ. FornleifaskráningGuđmundur St. Sigurđarson og Bryndís Zoëga. 2009/87.

86. Fornleifarannsókn í landi Skáldalćkjar í Svarfađardal. Guđný Zoëga  2009/86.

85. Sölvabakki, urđunarstađur. Mat á umhverfisáhrifum. Greinargerđ um fornleifar. Guđný Zoëga. 2009/85.

84. Fornleifaskráning í Akrahreppi. Dýrfinnustađir og Hjarđarhagi. Guđmundur St. Sigurđarson og Bryndís Zoëga. 2008/84.

83. Fornleifaskráning í Akrahreppi. Stóru-Akrar og Flugumýri. Guđmundur St. Sigurđarson, Bryndís Zoëga, Sigríđur Sigurđardóttir. 2008/83.

82. Fornleifaskráning Blönduósbćjar II. Enni, Hnjúkar, Sölvabakki, Breiđađvađ. Bryndís Zoëga, Guđmundur St. Sigurđarson, Guđný Zoëga. 2008/82.

81. Fornleifaskráning Húnavatnshrepps I. Svínavatn, Hólabak, Upppsalir og Öxl.  Bryndís Zoëga, Guđmundur St. Sigurđarson og Guđný Zoëga. 2008/81.

80. Greining mannabeina úr Kirkjugarđinum í Keldudal – lokaskýrsla fyrir Kristnihátíđarsjóđ. Guđný Zoëga. 2006/80.

75. Eyđibyggđ og afdalir Skagafjarđar II. Byggđasögurannsókn. Guđný Zoëga og Hjalti Pálsson. 2008/75.

76. Foss í Hrútafirđi. Fornleifaskráning. Guđný Zoëga og Bryndís Zoëga. 2008/76.

77. Viđbót viđ fornleifaskráningu vegna mats á umhverfisáhrifum vegagerđar í Vopnafirđi. Bryndís Zoëga og Guđný Zoëga. 2008/77.

78. Viđbót viđ fornleifaskráningu vegna mats á umhverfisáhrifum veg- og gangagerđar í FjarđabyggđGuđný Zoëga. 2008/78.

79. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags Bessastöđum Heggstađanesi. Bryndís Zoëga. 2008/79.

74. Fornleifakönnun í Hamarsfirđi. Uppmćling vegagerđarminja og könnunarskurđir í stekkjartóft. Guđný Zoëga og Bryndís Zoëga. 2008/74.

73. Fornleifaskráning í Akrahreppi. Djúpidalur og Torfmýri. Guđmundur St. Sigurđarson og Bryndís Zoëga. 2008/73.

72. Fornleifaskráning í Akrahreppi. Úlfsstađir og Kúskerpi. Guđmundur St. Sigurđarson og Bryndís Zoëga. 2008/72. 

71. Fornleifaskráning í Akrahreppi. Silfrastađir. Guđmundur St. Sigurđarson og Bryndís Zoëga. 2008/71.

70. Minjar undir Kollumúla og í Bjarnarey – Fornleifaskráning. Guđný Zoëga.2007/70.

69. Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum  Norđfjarđargangna. Bryndís Zoëga, Guđný Zoëga. 2007/69.

68. Fornleifaskráning vegna vegagerđar milli Valtýskambs og Sandbrekku, Hamarsfirđi. Guđný Zoëga. 2007/68.

67. Tyrfingsstađir í Akrahreppi, húsakönnun. Bryndís Zoëga, Gísli Ţór Ólafsson, Guđmundur St. Sigurđarson. 2007/67.

66. Suđurgata 5 á Sauđárkróki, húsakönnun. Bryndís Zoëga, Gísli Ţór Ólafsson, Guđmundur St. Sigurđarson og Sigríđur Sigurđardóttir. 2007/66.

65. Fornleifaskráning Blönduósbćjar. Bryndís Zoëga, Guđmundur St. Sigurđarson og Guđný Zoëga, nóvember 2007/65.

64. Fornleifaskráning Skálaness í Seyđisfirđi. Guđný Zoëga, Bryndís Zoëga. 2007/64.

63. Eyđibyggđ og afdalir Skagafjarđar I. Byggđasöguleg fornleifarannsókn. Guđný Zoëga. 2007/63.

62. Fornleifaskráning í Skagafirđi: Stóragerđi, Kolkuós, Brimnes, Bakki og Skarđ. Bryndís Zoëga og Guđný Zoëga. 2007/62.

61. Fornmeinafrćđileg rannsókn á fimm beinagrindum úr klausturkirkjugarđinum á Skriđu.  Guđný Zoëga. 2007/61.

60. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags í Kirkjuhvammi, Hvammstanga. Bryndís Zoëga og Guđný Zoëga. 2007/60.

59. Fornleifakönnun á Hvanneyri, Siglufirđi. Guđný Zoëga. 2006/59.

58. Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum í Skógum í Fnjóskadal. Bryndís Zoëga og Guđný Zoëga. 2006/58.

57. Fornleifaskráning Skálaness í Seyđisfirđi. ÁfangaskýrslaBryndís Zoëga og Guđný Zoëga. 2006/57.

56. Who were the people of Keldudalur? A status report on aDNA studies on skeletons from Keldudalur. Margrét Ásta Kristinsdóttir og Jřrgen Dissing. 2006/56.

55. Fornleifakönnun viđ Stađará, Skagafirđi. Áfanga­skýrslaGuđný Zoëga. 2006/55.

54. Fornleifakönnun á Grenjađarstađ í Ađaldal. Guđný Zoëga. 2006/54.

53. Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum vegagerđar viđ Hornafjarđarfljót. Guđmundur St. Sigurđarson, Guđný Zoëga, Edda Linn Rise og Margrét Hallmundsdóttir. 2006/53.

52. Greining mannabeina af Vestdalsheiđi. Guđný Zoëga, ágúst 2006/52.

51. Fornleifaskráning á Langholti II. Bryndís Zoëga, Guđmundur St. Sigurđarson Guđný Zoëga. 2006/51.

50. Fornleifaskrá Ţingeyra. Bryndís Zoëga, Guđmundur St. Sigurđarson, Sigríđur Sigurđardóttir og Guđný Zoëga. 2006/50.

49. Fornleifaskrá Reynistađar. Guđmundur St. Sigurđarson, Bryndís Zoëga, Sigríđur Sigurđardóttir og Guđný Zoëga. 2006/49.

48. Fornleifakönnun vegna vegagerđar í botni Hrútafjarđar. Guđný Zoëga og Sigríđur Sigurđardóttir. 2006/48.

47. Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum vegagerđar í Vopnafirđi. Guđný Zoëga, Bryndís Zoëga og Guđmundur St. Sigurđarson. 2005/47.

46. Fornleifakönnun vegna vegagerđar í Finnstungu, Bólstađarhlíđarhreppi. Guđný Zoëga. 2005/46.

45. Greining mannabeina úr kirkjugarđinum í Keldudal, Hegranesi. Framvinduskýrsla. Guđný Zoëga, september 2005/45.

44. Fornleifaskráning vegna mats á umhverfisáhrifum vegagerđar í botni Hrútafjarđar. Bryndís Zoëga, Guđný Zoëga og Sigríđur Sigurđardóttir. 2005/44.

43. Steinsstađir í Hafnarfirđi /Hamarsbraut 17. Forn­leifa­skráning vegna deiliskipulags. Auđur Blöndal og Ragnheiđur Traustadóttir. 2005/43.

42. Sauđá í Borgarsveit. Fornleifaskráning vegna ađal­skipulags. Guđmundur St. Sigurđarson, Guđný Zoëga, Katrín Gunnarsdóttir, Sigríđur Sigurđardóttir. 2005/42.

41. Fornleifaskráning Vopnafjarđar, Svćđisskráning. Bryndís Zoëga, Guđný Zoëga. 2005/41.

40. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags á Urriđaholti í Garđabć. Ragnheiđur Traustadóttir og Rúna Knútsdóttir Tetzschner. 2005/40.

39. Fornleifakönnun í landi Arnarness, Garđabć. Daniel Rhodes, Ragnheiđur Traustadóttir. 2004/39.

38. Fornleifaskráning vegna ađalskipulags á Langholti Skagafirđi. Grófargil, Brautarholt, Stóra-Seyla, Torfgarđur, Ytra-Skörđugil I og II, Halldórsstađir, Jađar og Páfastađir. Bryndís Zoëga, Guđný Zoëga. 2004/38.

37. Vopnafjörđur. Heimildaskráning vegna vćntanlegra vegaframkvćmda. Bryndís Zoëga, Guđný Zoëga. 2004/37.

36. Neđri-Ás í Hjaltadal. Fornleifaskráning vegna deili­skipu­lags. Bryndís Zoëga, Guđný Zoëga . 2004/36.

35. Hálsţorp í Djúpavogshreppi. Fornleifaskráning. Guđný Zoëga. 2004/35.

34. Hallormsstađur og nágrenni. Fornleifaskráning. Guđný Zoëga. 2004/34.

33. Greining mannabeina úr kirkjugarđinum í Keldudal, Hegranesi. Framvinduskýrsla. Guđný Zoëga. 2004/33.

32. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags í Arnarnes­landi. Ragnheiđur Traustadóttir og Anna Rut Guđmundsdóttir. 2004/32.

31. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags í Skálmar­bć. Ragnheiđur Traustadóttir, Anna Rut Guđmundsdóttir. 2004/31.

30. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags á Ţing­eyrum. Guđný Zoëga. 2004/30.

29. Fornleifaskráning vegna ađalskipulags Breiđdals­víkur. Guđný Zoëga, Bryndís Zoëga,  Anna Rut Guđmundsdóttir. 2004/29.

28. Fornleifaskráning vegna ađalskipulags í Fjarđa­byggđ. Svćđisskráning. Guđný Zoëga, RagnheiđurTraustadóttir. 2004/28.

27. Fornleifaskráning vegna ađal- og deiliskipulags í Fjarđabyggđ. Guđný Zoëga, Ragnheiđur Traustadóttir, Anna Rut Guđmundsdóttir og Bryndís Zoëga. 2004/27.

26. Fornleifaskráning fyrir ađalskipulag. Gil, Tröđ og Bergsstađi. Sigríđur Sigurđardóttir. 2003/26.

25. Fornleifaskráning fyrir ađalskipulag. Brennigerđi. Sigríđur Sigurđardóttir. 2003/25.

24. Fornleifaskráning fyrir ađalskipulag. Borgargerđi. Sigríđur Sigurđardóttir. 2003/24.

23. Fornleifaskráning fyrir ađalskipulag. Sjávarborg. Tjarnir, Lambagerđi, Skógarbakki, Grćnhóll. Sigríđur Sigurđardóttir. 2003/23.

22. Fornleifaskráning fyrir ađalskipulag. Kimbastađir, Messuholt og Lyngholt. Sigríđur Sigurđardótti. 2003/22.

21. Fornleifaskráning fyrir ađalskipulag. Áshildarholt. Sigríđur Sigurđardóttir.  2003/21.

20. Fornleifakönnun vegna vega­gerđar í Reyđarfirđi og  Fáskrúđsfirđi. Guđný Zoëga. 2003/20.

19. Fornleifaskráning fyrir ađalskipulag. Varmahlíđ. Reykjarhóll međ Barđi, Brún og Laugarbrekku. Einnig Hof, Fagrihvoll og Reykjarhólssel í Brekkulandi. Katrín Gunnarsdóttir, Sigríđur Sigurđardóttir. 2003/19.

18. Kirkjugarđur í Keldudal Hegranesi. Drög ađ skýrslu. Guđný Zoëga, Ţór Hjaltalín. 2003/18.

17. Fornleifaskráning vegna vegagerđar í landi Hvamms, Eyjólfsstađa, Bakka og  Hofs í Vatnsdal.  Katrín Gunnarsdóttir, Sigríđur Sigurđardóttir. 2003/17.

16. Fornleifaskráning vegna umhverfismats snjóflóđavarna í Neskaupstađ. Guđný Zoëga. 2003/16.

15. Syđra-Skörđugil. Fornleifaskráning fyrirađalskipulag. Sigríđur Sigurđardóttir júlí 2003/15.

14. Hátún og Mikligarđur. Fornleifaskráning fyrirađalskipulag. Sigríđur Sigurđardóttir. 2003/14.

13. Höfđi á Höfđaströnd. Fornleifaskráningfyrir skipulagsvinnuvegna sumarbústađar í Höfđagerđislandi og fyrir ađalskipulag. Katrín Gunnarsdóttir, Sigríđur Sigurđardóttir. 2003/13. 

11. Glaumbćr. Fornleifaskráning vegna deiliskipulags fyrirumhverfi prestsbústađar, kirkju og safns auk ađalskipulagsskyldra minja utan ţess svćđis í Glaumbć I og II. Sigríđur Sigurđardóttir. 2003/11.

10. Fyrri hluti fornleifaskráningar fyrir Vestmanneyjar. Katrín Gunnarsdóttir, Sigríđur Sigurđardóttir. 2002/10.

9. Fornleifaskráning á Hveravöllum vegna deiliskipulags. Guđný Zoëga. 2002/9.

8. Fornleifaskráning vegna vegagerđar í landi Hnausa, Bjarnastađa, Másstađa og Hjallalands í Vatnsdal. Ragnheiđur Traustadóttir, Rúna Knútsdóttir Tetzschner, Sigríđur Sigurđardóttir. 2002/8.

7. Reykjarhóll í Skagafirđi. Fornleifaskráning vegna frístundabyggđar. Katrín Gunnarsdóttir. 2002/7.

6. Víđimelur í Skagafirđi - Fornleifaskráning. Katrín Gunnarsdóttir. 2001/6.

5. Grafarós og Hofsós - Fornleifaskráning. Katrín Gunnarsdóttir. 2001/5.

4. Steinsstađir í Tungusveit - Fornleifaskráning. Katrín Gunnarsdóttir. 2000/4.

3. Hof í Hjaltadal. Fornleifaskráning. Katrín Gunnarsdóttir. 2000/3.

2. Hólar í Hjaltadal - Fornleifaskráning. Katrín Gunnarsdóttir. 2000/2.

1. Villinganesvirkjun – Mat á umhverfisáhrifum. Fornleifaskráning í hluta lands Tyrfingsstađa, Keldulands, Stekkjarflata og Villinganess. Katrín   Gunnarsdóttir . 1999/1.

 

Glaumbćr  |  561 Varmahlíđ  |  Sími 453 6173  |  byggdasafn@skagafjordur.is