Gömul reiğver

Íslenski hesturinn hefur veriğ landsmönnum şolgóğur şjónn, vinur og förunautur í aldanna rás. Hann var ağal flutnings"tækiğ" fyrr á öldum, şar til vélar tóku viğ şví hlutverki um miğja 20. öld. Vísbendingar um şessi şrautseigu burğardır eru mörkuğ í fjöll og heiğar şar sem enn sjást gamlar götur milli landshluta, en flest merki um samgöngur fyrr á tímum eru horfin úr byggğ.

Hér er fjallağ stuttlega um: skeifur, beisli, reiğşófa og reiğskinn, söğla og hnakkar, öryggis-, şæginda- og skrautbúnağ, klyfbera og önnur reiğver og aktygi. 

Umbúnağur á hesta var mismunandi eftir şví hvort átti ağ nota şá til flutnings eğa reiğar. Nú er talağ um reiğtygi og aktygi eftir şví hvernig á ağ nota hestinn, en eldri nöfn, eins og reiğver og áreiği voru fyrrum notuğ yfir şağ sama. Hesturinn var yfirleitt járnağur fyrir notkun eins og nú, og beislağur, en svo var misjafnt hvağ lagt var á, hvort şağ var şófi, söğull eğa hnakkur ef átti ağ ríğa af bæ eğa smala. Hins vegar ef átti ağ nota hest undir klyfjar var lagğur á hann reiğingur, klyfberi og önnur virki sem tilheyrğu hinum svokallağa klyfjareiğskap. Aktygi voru lögğ á dráttarklárinn.

Reiğver og klyfjareiğskapur voru unnin af ımsum hagleiksmönnum og smiğum, şar til söğlasmíği varğ sérstök iğngrein um miğja 19. öld. Reiğtygi nútímans eru mun şægilegri en áğur var, bæği fyrir hest og reiğmann.Venjulega voru svokallağir brúkshestar járnağir á öllum fótum. Norğanlands eru sagnir um ağ fram undir aldamótin 1900 hafi tíğkast ağ tylla skeifum undir framfætur klyfjahesta. Ef fariğ var á fjallvegi voru şeir aljárnağir, eins og reiğhestarnir, a.m.k. síğustu aldirnar.

Skeifur eğa hestajárn, eins og fyrrum var sagt, voru tekin í notkun í norğanverğri Evrópu á 11. öld ağ taliğ er. Áğur şekktust svokallağir ísbroddar eğa íshögg. Şağ voru járngaddar, sem reknir voru upp í gegn um hófinn og endinn beygğur niğur (Şjms.14771). Şetta var árangursrík ağferğ til ağ verjast slysum á ferğ um ísilagğa slóğ. Svokölluğum tvískeflingum, meğ tveimur naglagötum, var tyllt undir hestinn í sama tilgangi.

Talağ er um „skúağa” hesta í Heiğarvígasögu, sem rituğ er um 1200. Şağ er ein elsta heimild um járnağa hesta á Íslandi. Í Sturlunga sögu sem fjallar um atburği á 13. öld er talağ um ağ şá hafi menn járnağ langferğahesta. Leiğa má líkur ağ şví ağ Íslendingar hafi orğiğ ağ járna hesta sína ef şeir ætluğu ağ nota şá til langferğa şví hófar spænast hratt upp á grıttu landi. Vöntun á hestjárnum gat şví veriğ afdrifarík fyrir flutninga til og frá kaupstağ sem og ferğalög milli byggğa. Hér stunduğu menn rauğablástur til járngerğar frá fyrstu tíğ og menn smíğuğu sjálfir skeifur til heimilisnota. Margir höfğu smiğju og endurunnu hestajárn sem önnur til heimilsnota şví járn var dırmætt. Vörulısingar sına ağ menn keyptu einnig skeifur af útlendingum, til dæmis af Englendingum sem sigldu til Íslands á 15. og 16. öld. Áriğ 1548 voru til skafla skeifur undir tíu hesta og flatskeifur undir tólf á Skálholtsstağ en ekkert er um şağ sagt hvort járnin voru innflutt eğa heimaunnin.

„Ekki smíğast hestskónagli í einu höggi“ segir gamalt máltæki og vísar til şess ağ skeifa var negld á hóf meğ hestskónöglum, sem slegnir voru til í löğ eins og fjağrirnar, sem tóku viğ af şeim. Á skeifur voru soğnir skaflar, eğa járnağ meğ broddnöglum fyrir vetrarreiğ. Gamlar skeifur sem hafa fundist eru líkar şeim sem nú eru notağar. Şær voru şó lítiğ eitt breiğari og á şeim voru mismörg göt og oft fram á tá.

Beisli
Beisli voru meğ höfuğleğri úr şykku leğri eins og nafniğ bendir til. Einnig voru til „höfuğleğur” brugğin eğa fléttuğ úr hrosshári eğa ull, en şau voru fremur notuğ viğ taumbeisli á áburğarhesta en reiğhesta. Yfirleitt voru höfuğleğur sett saman af ennisól, kverkól, kinnólum, mélum og taumum og tengd meğ hringjum og sviftum.

Beisli meğ hringamélum voru og eru kölluğ hringabeisli, en stanga- eğa kjálkabeisli, sem voru meğ stangamélum. Svokölluğ bandbeisli eğa taumbeisli v oru meğ hringamélum. 

18. aldar reiğbeisli
1 ennislauf á ennisól, 2 hnakkaól, 3 eyrnaádráttur, lauf, 4 kverkól, 5 kinnól, 6 lauf á nefól, 7 ádrættir og skraut, 8 stangir, 9 mél (bitull), 10 taumur. Méliğ, bitullinn, var yfirleitt úr málmi, samsett úr tveimur stykkjum sem léku á liğamótum yfir tungu hestsins. Einnig voru til einjárnungar og şrískipt mél, en şau voru fátíğari. Annağhvort voru mélin meğ hringum, svokölluğ hringamél eğa meğ stöngum, stangamél. Hvor tveggja gerğin var notuğ fyrir reiğbeisli, en taumbeisli áburğar- og dráttarklára voru alltaf meğ hringamélum. Şau voru einnig kölluğ bandbeisli. Beisli meğ hringhögldum úr horni í stağ járnhringja voru til en ekki algeng. Mél úr horni voru einnig til. Áriğ 1504 voru tíunduğ şrjú hornbeisli á Breiğabólstağ í Fljótshlíğ. Ekki er ljóst hvers konar búnağur şağ var, mél og hringar, eğa jafnvel hornstangir. Algengt var ağ smeygja snæri upp í hross er şau voru sótt í haga og jafnvel var skotist á bak og spottinn notağur í beislisstağ ef hesturinn var şægur og stutt ağ fara.

Ağ şví er séğ verğur af fornleifum voru hringamél yfirleitt notuğ sem almennur reiğbeislisbúnağurá Íslandi fram á 15. öld . Şá voru stangabeisli eğa reiğstangir, fyrir löngu orğin şekkt í Evrópu. Hugsanlega er elsta varğveitta stangabeisliğ á landinu í Şjóğminjasafni Íslands. Şağ er ísfirskt og er frá 1607, en elsta ritağa heimild um slíkt beisli hérlendis er frá 16. öld. Stengur voru annars yfirleitt smíğağar úr járni, tini, nısilfri og kopar. Til eru nöfn eins og kjálkabeisli og beisliskjálkar vísa til lögunarinnar fremur en ağ beinkjálkar hafi veriğ notağir, en stengur úr horni voru til og eru varğveittar. Á 19. öld şóttu stangabeisli svo sjálfsögğ reiğbeisli ağ sumir töldu ófært ağ ríğa hesti viğ hringamél. Íslenskar beislisstengur voru heldur lengri en útlendar og keğjan alltaf höfğ fremur spennt. Şær voru einskonar blendingar af hringum og útlendum stöngum.

Beislistaumar voru meğ ımsu móti. Stungnir, stímağir, fléttağir eğa brugğnir taumar úr nautshúğ şóttu afbragğ. Merkilegustu taumarnir voru hnıttir saman meğ sérstökum hnút, svokölluğum starkóngi. Einnig şekktust taumar úr mjúkri ull eğa fínlegri járnkeğju meğ ól í miğju. Einnig fléttağir, stímağir eğa brugğnir taumar úr hrosshári eğa hampspotta, en şannig taumar voru fremur notağir á taumbeisli.

Algengasta áreiği almennings frá landnámi til iğnvæddra söğlasmíğa á 19. öld var reiğşófi. Nafniğ er dregiğ af dınu úr ullarşæfu sem ımist var notuğ ein og sér eğa lögğ var undir söğulinn, eins og hnakkdına nútímans. Dınur úr melrótum voru notağar sunnanlands í sama tilgangi. Reiğşófinn var mjúkur og fór vel meğ hest og reiğmann ef hann var vel gerğur.

Reiğşófi
1 volki, 2 reiği, 3 hamól, 4 şófi, 5 şófahringja, 6 tréístöğ, 7 gjörğ

Şegar şófi var notağur til reiğar var hann girtur á meğ breiğri hamól úr nautsleğri. Á hvorum enda hamólarinnar voru hringjur, jafnbreiğar ólinni. Í hringjurnar voru fest móttök fyrir ístöğin og gjörğina. Lykkja var fyrir reiğa á miğri hamólinni ef reiği var ekki festur viğ şófann sjálfan. Şófaístöğ voru yfirleitt létt járn- eğa hornístöğ. Ennfremur var oft lögğ ábreiğa eğa sessa ofan á şófann og fest á hamólarhringi ellegar löng yfirgjörğ eğa band var girt utan yfir bæği hest og reiğtygi. Yfirgjörğin var ımist ofin úr ull eğa brugğin úr hrosshári.
Reiğskinn var oft lagt ofan á harğa hnakka til ağ mıkja sætiğ. Reiğskinn var einnig notağ eitt og sér í stağ reiğşófa. Til er sögn frá 19. öld um şağ ağ gamall vel şekktur reiğmağur hafi fariğ ağ nota reiğskinn til ağ mıkja hnakkinn sinn og ağrir svo tekiğ şağ upp eftir honum. Sennilega er şessi siğur şó mun eldri.

Şegar konur riğu á şófa sátu şær yfirleitt karlveg eins og şağ var nefnt er şær sátu klofvega á hestbaki. Şær höfğu stutt í ístöğunum şannig ağ şær krepptu hnén uppundir şófabrún og féllu pilsin yfir. Í Skaftafellssıslum riğu konur á melşófa fram á 19. öld. Yfirleitt voru şeir klæddir vağmáli eğa boldangi, sem er şéttofiğ léreft eğa segldúkur.

Stundum var svonefndum smalaístöğum hent yfir şófa, fyrir börn og unglinga. Smalaístöğ voru şunnar tré-, bein-, eğa hornplötur meğ götum á hornum sem í var fest snæri og şau bundin á ól eğa spotta. Smalaístöğ voru einnig notuğ viğ reiğskinn (gæruskinn) sem var einfaldast allra reiğtygja. Hægt var ağ girğa reiğskinn á meğ hamól eins og şófann. Algengt var einnig ağ nota reiğskinn ofan á harğa hnakka til ağ mıkja sætiğ. Enn einfaldari ístöğ voru til. Şağ var bandlykkja, sem smeygt var yfir şófann eğa reiğskinniğ og tærnar látnar hvíla í lykkjuendunum.

Talsverğur munur var á glæsilegum búnaği efnafólks og almúga, sem henti reiğskinni eğa şófa á bak reiğskjótanum ef menn létu sér ekki lynda tvo jafnfljóta. Şegar söğull eğa hnakkur var lagğur á hest var şófinn lagğur fyrst á og söğullinn ofan á hann og girtur á meğ einni eğa tveimur gjörğum. Aftari söğulgjörğin var kölluğ kviğstag. Gjarğir voru yfirleitt úr hrosshári eğa ull, ofnar eğa brugğnar og hétu eftir útlitinu, tenntar, tíglóttar eğa oddabrugğnar. Leğurgjarğir voru fátíğari. Gjarğahringjur voru steyptar úr kopar og oft skrautlegar. Şær voru einnig til úr öğrum málmum og jafnvel horni.

Standsöğull frá 17. öld. 
1 seta, 2 afturbrí, 3 frambrík, 4 laf, síğuskinn, 8 hliğarfjölin gengur ağeins fram úr söğlinum.
Sveifarsöğull frá 18. öld.
1 sveif, 2 frambrík, 3 seta, 4 fótskör, fótafjöl, 5 látúnsskraut, 7 laf, síğuskinn, undir er şófi.


Leifar söğla sem lagğir voru í kuml meğ heiğnum mönnum benda ekki til mikils íburğar. Fátt hefur fundist annağ en gjarğakengir, bólur og ísbroddar. Myndverk listamanna frá miğöldum sına hins vegar skreytta söğla sem líta út eins og djúpir stólar og voru sennilega kallağir standsöğlar, sem var ríkjandi söğulgerğ á Íslandi fram yfir 1600. Einkenni şeirra voru háar bríkur í bak og fyrir. Steindir söğlar voru málağir en gylltir söğlar voru látúnsbúnir. Şeir voru einnig kallağir látúnsöğlar eğa hellusöğlar á seinni tímum. Smeltir söğlar voru greyptir glerjuğu málmskrauti eğa skreyttir eirskjöldum. Söğlar sem til ağgreiningar voru kenndir viğ upprunaland eğa svæği, eins og skoskur söğull og şıskur, kunna ağ hafa veriğ frábrugğnir hinum í laginu.

Konur riğu í sveifarsöğli , sem á var breiğ baksveif milli hárra bríka og fótafjöl fyrir báğa fætur. Sveifarsöğullinn var einskonar stóll sem stilltur var út á hliğ şannig ağ konan sneri şversum og hafği litla stjórn á hestinum. Guğbrandur biskup Şorláksson gaf konu sinni Halldóru Árnadóttur söğul í morgungjöf áriğ 1572 og var hann sagğur hinn fyrsti sinnar tegundar hérlendis. Líklega hefur hann veriğ meğ nıju lagi şví söğlar kvenna sem karla, breyttust meğ tíma og tísku. Glæsilegasta afbrigği sveifarsöğlanna er hinn svokallaği hellusöğull sem var allur klæddur eğa hellulagğur drifnu látúnsverki. Sveifarsöğlar voru algengir fram yfir miğja 19. öld. Meğ şeim hvarf merk, forn skreytilist.

Bryggjuhnakkur frá 18. öld.
1 seta, 4 hnakkskinn, laf, 5 brík, bryggja, 6 hnakkkúla.

Reiği af 18. aldar söğli.
6 reiğakúla, 8 oddgjörğ, lendareimar, 
10 volki, 11 sproti. 

Á 17. öld viku standsöğlar karla fyrir şægilegri útgáfu, hinum svokallağa bryggjusöğli eğa bryggjuhnakk . Bríkurnar á honum voru miklu lægri og fljótlega var fariğ ağ tala um hnakka, hugsanlega af şví şeir líktust kollóttum stólum er svo voru nefndir.

Reiği var festur í söğul- og hnakkvirkiğ og volki spenntur undir tagl hestsins til ağ hindra framrás áreiğisins. Óvíst er hvenær menn fóru fyrst ağ nota reiğa til ağ hamla şví ağ reiğveriğ færğist of langt fram şegar fariğ var niğur brattlendi. Á miğöldum voru reiğar á viğhafnarsöğlum áberandi og ımislega skreyttir meğ hringjum, reiğakúlum, náraslettum og nárareimum, bólum, stykkjum og andsviftum. Á miğjum reiğanum var yfirleitt reiğaskjöldur eğa -kúla úr látúni eğa kopar líkt og diskur á hvolfi meğ fínu skrautverki. Bestu söğulreiğar voru rándırir og kostuğu allt ağ kırverği. Şá var í tísku ağ hafa gjörğ eğa lendaról aftur fyrir læri hestsins. Hún var fest í söğulfjölina og haldiğ uppi meğ reimum út frá reiğanum. Skrautlegar brjóstgjarğir eğa bógleğur voru einnig notuğ viğ viğhafnarsöğla ağ fornu.

Meğ iğnlærğum söğlasmiğum um miğja 19. öld komu nıir hnakkar og kvensöğlar til sögunnar. Şeir voru afsprengi evrópskrar tísku og vélvæddra smíğa. Şá var í şess orğs fyllstu merkingu söğlağ um. Söğulsveif kvensöğlanna var mjókkuğ, klædd leğri og sett mun neğar en á sveifarsöğlinum og fariğ var ağ tala um söğulboga. Bríkur hurfu. Í stağinn kom skaut ağ aftan. Söğulboginn kom skáhallt upp úr şví og var festur á söğulnef ağ framan. Dınan var stoppuğ meğ togi eğa hrossasnoği, sem er búkhár af rökuğum hrosshúğum en einnig var norğanlands notağ vetrarhár af hrossum sem rifiğ var af laust á vorin er şau voru ağ fara úr hárum. Dınan var svo fest undir söğul og á hnakkana. Tími söğulşófa var liğinn. Undir lok 19. aldar varğ hinn svokallaği enski klakksöğull allsráğandi. Hann hafği klakk viğ söğulnef til ağ hvíla annan fótinn á. Konan snerist í sætinu og gat nú beitt sér viğ ağ stıra reiğskjótanum. Şennan söğul notuğu konur fram yfir 1930, en margar slepptu honum og fóru ağ riğu í hnakk fyrir aldamótin 1900. Klakklausir söğlar voru einnig til meğ fótafjöl fyrir báğa fætur. Hnakkarnir breyttust einnig. Şeir urğu alskinnağir meğ fasta undirdınu í stağ lausu şófanna en fram og afturbríkur hurfu. Í şeirra stağ kom hnakknef og skaut eins og enn er.

Dæmigerğur búnağur reiğhests á fyrri hluta 20. aldar beisli
meğ stangamélum og alskinnağur hnakkur meğ yfirdınu. Mynd.HSk. 

Eldgamalt ístağ.


Şótt ístöğ væru şekkt şegar landiğ byggğist hafa şau ekki fundist í kumlum heiğinna landnámsmanna. Elstu ístöğ á Norğurlöndum eru frá 8. öld, en ístöğ voru şekkt í Asíu á 6. öld. Şau tengdust hervæğingu hestanna. Şungvopnağir riddarar voru sneggri á bak og gátu beitt sér betur í bardögum eftir ağ ístağiğ var fundiğ upp. Söguleg áhrif ístağanna eru veruleg. Stíll şeirra hefur şróast eins og annar reiğbúnağur. Şau hafa veriğ úr ımsu efni og nefnd eftir útliti og gerğ Öryggis- şæginda- og skrautbúnağurgerğ.
 
Margskonar fylgihlutir vor notağir viğ reiğverin, bæği til öryggis og skrauts. Frá síğmiğöldum og fram undir 1900 var algengt ağ karlar og konur legğu undirdekk milli hests og reiğtygja, til skrauts og til ağ hlífa reiğverum og reiğfatnaği fyrir hrossamóğu. Undirdekk voru misstór og afbrigği şeirra heita ımsum nöfnum eftir stærğ. Lendaklæği og síğuklæği eğa skafrak skreytt leggingum og kögri náğu niğur á nára og jafnvel aftur fyrir hestinn. Á şeim gætti áhrifa evrópskrar hirğtísku og riddaramennsku ağ einhverju leyti og sennilega má rekja ımis stílbrigği skrauts og fylgihluta reiğtygja fyrr á öldum til Asíu. Útsaumuğ söğulsessa var lögğ á setuna til ağ mıkja sætiğ og yfir kvensöğulinn var breitt listilega unniğ söğuláklæği til ağ verja söğulinn og konuna fyrir kulda og ryki. Til ağ verja bryggjusöğla karlanna fyrir óhreinindum var breitt á şá yfirdekk úr vağmáli, svipağ ağ gerğ og undirdekkin.

Viğhafnarbúnağur frá şví um 1450, glæstur standsöğull og -beisli. Borğalagğar náraslett-ur, brjóstreim og taumar úr sama efni, viğ gyllt stangabeisli. Ítölsk veggmynd frá 16. öld.

Glitofiğ söğuláklæği, eins og konur notuğu á ferğalögum. Şær settust á klæğiğ og sveipuğu şví utan um sig.

Kona şessi ríğur í standsöğli viğ hringamél og hefur sveipağ um sig söğuláklæği. Á fótum eru sporar og hnútasvipa í hendi.

Hnakktöskur voru festar meğ ólum á hnakkpúğa aftan viğ 19. aldar hnakkinn svo sem enn er gert á ferğalögum. Púğarnir eru stoppağir eins og hnakkdınan. Söğultöskur voru bundnar viğ söğulboga eğa söğulsveif. Töskur voru yfirleitt úr leğri, boldangi eğa selskinni. Algengar sívalar töskur meğ tréloki á báğum endum voru kallağar skinnsálir. Pokar úr boldangi voru oft notağir. Á şeim var op á miğri hliğ, sett í báğa enda og girt um şá miğja meğ leğuról.

Svipa og keyri şóttu fram á seinni hluta 20. aldar eins sjálfsagğar í höndina og stangamél á reiğhestinn, en şá hurfu şær af vettvangi. Svipusköft voru úr hörğum viği, eik, birki, brúnspón, íbenviği eğa spanskreyr og oft fagurlega skreytt, meğ renndum látúns- eğa silfurhólkum á endum og vafninga um miğju. Svipur voru víğa kallağar pískar, einkum spanskreyrsvipurnar. Svipuólar voru úr leğri eğa ósútağri ól, sem var venjulega tvöföld lengd skaftsins. Kvensvipur voru alveg eins og karlmanna, nema nettari.

Sporar voru notağir frá fornu fari og hafa nokkrir fundist í kumlum heiğinna manna hérlendis. Menn vita ekki hve algengir şeir voru, en şeir tilheyra fremur viğhafnaráreiği en daglegum reiğtygjum og munu hafa lagst af um 1920. Şeir voru yfirleitt úr járni eğa öğrum málmum og skrautlegir.

Klyfberar og annar reiğskapur
Klyfberi var mikilvægasta flutningstæki Íslendinga fram á 20. öld er kerrur, vagnar, bílar og dráttarvélar tóku viğ af klyfjahestinum. Klyfberi er afar einfalt tæki til ağ hengja á varning til flutnings. Á fjalir sem liggja sitt hvor megin hryggjar á hestinum er trébogi, sem liggur yfir hrygg hans. Á boganum eru tveir til şrír klakkar, hengi, úr tré eğa járni. Undir klyfberann á bak hestsins var lagğur reiğingur, sem er dına úr torfi. Hægt er ağ skera reiğing í mırum şar sem grasrætur eru şéttar og grófar og mynda samfléttağa seiga rótarflækju.

Klyfberi á reiğingi
1 - klakkur, 
2 - klyberabogi, 
3 - hliğarfjöl, 
5 - silar, 
6 - móttak, 
7 - hagldir, şófasylgja, 
8 - gjarğir, 
10 - innanundirlag, 
11 - reiğingur, 
12 - klakktorfa

Klyfberi meğ hleypiklakki
13 - niğurhleypa, 
14 - hliğarfjöl klyfberans 

Klyfjar á hesti
3 - kláfur 

Şegar reiğingur var lagğur á hest var hann lagağur til svo hann sæti vel. Oft var saumağ skinn eğa strigi utan um hann til hlífğar. Melreiğingar eğa meljur eins og şeir voru fremur kallağir í seinni tíğ voru algengir, şar sem melrætur var ağ fá. Melurinn var tekinn í smáviskum meğ rótarbuskum og öllu saman şar til hæfileg şykkt fékkst. Şá var allt stangağ saman meğ mjóu snæri eğa hrosshársşræği meğ svokallağri reiğingsnál og klætt meğ boldangi eğa striga. Klyfberinn var girtur vandlega á hestinn meğ şremur hrosshárgjörğum, stundum tveimur.

Klyfberasmíği var stunduğ víğa um land, og şó einkum viğ sjávarsíğuna şar sem auğvelt var ağ ná í rekaviğ. Tveir til şrír klakkar (tréstautar) voru á boganum, tveir sitt hvorum megin til ağ hengja á varning, og væri miğklakkur var hann til ağ festa á smápinkla og taum næsta hests í lest. Tvo menn şurfti til ağ setja upp á og taka ofan af klökkunum. Şurftu şeir ağ vera jafnfljótir svo flutningurinn snarağist ekki. Annağ ráğ var ağ hafa liğlétting til ağ „hlaupa undir bagga“ eğa „standa undir bagga“ meğan sett var á eğa tekiğ ofan af. Talağ var um bagga eğa klyf um şungan flutning en trúss um léttari varning.

Um og eftir aldamótin 1900 fóru menn ağ nota nıja gerğ klyfbera meğ svokölluğu hleypitaki. Şessir klyfberar voru kallağir niğurhleypur eğa klyfberi meğ hleypiklökkum og höfğu augljós şægindi umfram şá gömlu. Í stağ şess ağ tveir menn lyftu varningi upp af klökkunum, jafnt báğu megin, gátu jafnvel börn hleypt niğur af şeim. Şessi útbúnağur var şannig ağ klakkarnir voru úr járni og hnoğağir fastir viğ járnspengur á klyfberaboganum. Lausu endar spanganna féllu sinn ofan á hvorn og var spenna eğa lykkja yfir til ağ festa şá niğur. Şegar átti ağ losa af var nóg ağ kippa í spotta á lykkjunni eğa spönginni, sem şá sleppti takinu. Spengurnar spruttu şá upp og klakkarnir meğ og varningurinn féll niğur án nokkurs annars átaks. Şetta var afar şægilegt viğ heyflutninga en kaupstağavarningur fékk einatt varlegri meğferğ.

Klyfsöğull er dálítiğ frábrugğinn klyfbera. Hann hefur tvo boga, sem festir eru á hliğarfjalirnar. Á bogunum eru tveir járnklakkar eğa –krókar/hengi, sín hvoru megin. Söğlasmiğir nútímans stoppa dınur undir klyfsöğul. Áğur var hann girtur á reiğing eins og klyfberi. Klyfsöğlar voru notağir undir klyfjar sem şurftu meira en eina festingu svo sem póstkoffort. Óvíst er hve gamlir şeir eru, en notkun şeirra var talsverğ á 19. öld og saumağar á şá sérstakar klyftöskur úr leğri undir ımsan varning á ferğalögum. Şær voru mun auğveldari ağ fást viğ en trékistur og -koffort.

Flutningsgögn og verkfæri sem algengast var ağ hengja á klyfberann voru kláfar, laupar, hrip, torfkrókar, kviktré, vögur, barir og drögur. Barir og vögur voru löng tré sem hengd voru á klakka og dregin á hestinum líkt og drögur. Aftan viğ hestinn var bundin húğ, dúkur, eğa riğağ net og negld á vögutrén. Şar var flutninginn lagğur ofan á. Vögur voru notağar fram á 20. öld til dæmis á bæjum í Hegranesi í Skagafirği og víğar er nıslegiğ gras og fergin úr flám var vagağ á şurrkvöll.

Şetta sandvirki er ættağ úr Skaftafellssıslu. Şağ sınir á sinn frumstæğa hátt, trévirki sem hægt væri meğ smátilbrigğum, ağ breyta í söğul, hnakk, eğa klyfsöğul. Á milli sveggja boga eru tvær hliğarfjalir. Undir sandvirkiğ er lögğ meldına eğa reiğingur og girt á meğ tveimur til şremur gjörğum. Á framboganum (vinstra megin) er einskonar brík. Stundum var stengt skinn á sandvirkiğ og şağ notağ til reiğar og líksit şá helst lısingum af svokölluğum trogsöğlum, sem óvíst er hvernig litu út.  


Léna er şekkt sem einskonar trévirki og var lagt á reiğing, eins og lénur Illuga bónda á Gilsbakka í Hvítársíğu og Melkólfs, şræls Hallgerğar langbrókar. Á 18. öld er talağ um lénu sem léttan og traustan trésöğul sem ekki er klæddur skinni og bændur búi til sjálfir og noti til reiğar. Nafniğ er alls stağar fyrnt nema í Skaftafellssıslum og şar voru lénur alltaf lagğar á melreiğing (melju). Sænskur almúgi notaği samskonar virki til reiğar fram á 18. öld og íslenskar lénur voru sagğar af sömu gerğ og norsku klyfsöğlarnir og jafnvel málağar eins á 19. öld. Şær virğast şví hafa veriğ notağar bæği til reiğar og fyrir klyfjar. Ağ şví leyti eru lénur skyldar sand- eğa fjöruvirkjum. Şağ voru einföld trévirki sem Rangæingar og Skaftfellingar notuğu í fjöruferğum, annars vegar til ağ flytja á fisk og hins vegar til reiğar. Sandvirkin eru eins konar tréhnakkar úr tveimur bogum og hliğarfjölum (síğufjölum) á milli. Şegar şau voru notuğ til reiğar var skinn- eğa boldangsklædd seta milli síğufjala. Viğ şau voru notuğ járn- eğa hornístöğ.

Sennilega hafa trogsöğlar, sem getiğ er um í gömlum heimildum veriğ náskyldir skaftfellsku sandvirkjunum, ef ekki samskonar reiğver. Nákvæm lısing er ekki til en hafi şeir fremur veriğ ætlağir til flutnings en reiğar er ekki furğa ağ mönnum hafi şótt Snorri goği lítt til fegurğar búinn forğum, er hann reiğ í fornum trogsöğli viğ hliğ Şorleifs kimba, sem sat í steindum söğli glæsilegum. Áriğ 1575 var sagt ağ Möğrudalskirkja ætti tólf trogsöğla högg í Skaftafellsskógi, sem şığir ağ kirkjan mátti nıta viğ úr skóginum til ağ búa til og halda viğ tólf trogsöğlum. Şótt bréfiğ sé taliğ falsağ er ljóst ağ heitiğ var şá enn şekkt og notağ. Er kom fram á 19. öld var sagt ağ trogsöğull væri fornt nafn á fábreyttum trésöğlum bæği á Íslandi og í Noregi.

Lestarferğir voru meğ ımsu móti. Fólk var oft meğ marga hesta í lest er varningur var fluttur úr kaupstağ eğa milli byggğa og landshluta. Şá skipti miklu máli ağ tryggilega væri búiğ um hnúta og gengiğ frá öllum festingum, sérstaklega í bleytu şví şá vildu şeir rakna sundur. Şá var heillaráğ ağ bera sand eğa mosa í hnútana. Sjá mátti lestir şar sem hestar gengu lausir í halarófu eğa voru bundnir á klakk eğa bogaband á klyfbera á næsta hesti á undan eğa tagl hans. Hestalestir fluttu margskonar varning: heybagga, koffort, poka og töskur. Klyftækur trjáviğur var hengdur á klakka á báğar síğur, og dróst annar endi klyfjanna viğ jörğ. Şağ voru kallağar drögur. Tré og annar flutningur sem ekki var klyftækur var dreginn á ísum.

Er fólk flutti búferlum voru lestirnar tilsındar eins og haugar „af kistum og kössum, rúmstæğum, borğum, stólum, pottum, eldhússgögnum, tunnum, ofnum og öğrum búshlutum“ sem færğust eftir veginum sagği Georg F. H. Shrader. Şağ hefur veriğ sjón ağ sjá og undir hverjum haug leyndist hestur og innanum og samanviğ pinklana sátu börn á baki hestanna eğa voru hvert í sínu kofforti sitt hvorum megin á hesti. Ağrir í fjölskyldunni riğu á undan og eftir hersingunni. Flutningur sjúkra var vandaverk. Şeir rúmliggjandi voru fluttir á kviktrjám. Grannar tréspírur voru lagğar milli tveggja hesta og bundnar á klakkana á klyfberanum, sem girtur var á reiğing. Ofan á voru lögğ borğ eğa rúm fyrir sjúklinginn ağ liggja á. Trén kvikuğu til viğ hreyfingu hestanna sem teymdir voru ofur varlega og gat ferğalagiğ tekiğ langan tíma. Şannig voru líkkistur einnig fluttar til kirkju eğa şær voru reiddar um şverbak á einum hesti, en şá voru şær lagğar á svokallağar líkfjalir sem girtar voru undir kistuna á reiğing svo hún lægi vel.

Aktygi
Sleğa- og vagndráttur á hestum var stundağur löngu fyrir landnám Íslands. Aktygi eğa akfæri voru notuğ fyrir drátt eins og plóga, ísasleğa, kerrur og vagna. Akuryrkja var stunduğ hérlendis a.m.k. á 10. og 11. öld og şá hafa plógar veriğ festir á einhverskonar akfæri og dregnir af hestum eğa nautgripum. Hugsanlega eru hnöttóttar koparbjöllur sem taldar eru frá 12. og 13. öld og varğveittar eru í Şjóğminjasafni Íslands elstu merki um aktygi eğa beisli viğ sleğadrátt.

Sleğar voru alltaf şekktir og orğatiltæki sem vísa til sleğanotkunar koma fyrir. Um atvik frá 1507 er talağ um „ağ hleypa sleğanum fram fyrir eykinn“ en şağ şığir ağ taka djúpt í árinni eğa ganga langt og vísar til şess ağ fara svo greitt eğa ógætilega á ísasleğa ağ hann fari fram úr dráttardırinu (eyknum). Şetta var vandamál áğur en kjálkar tengdu hest og sleğa og stilltu biliğ milli şeirra, şví sleğinn var áğur dreginn á taugum, hrosshársreipum. Er dregiğ var á reipum varğ ağ hamla gegn of miklu skriği einkum şegar fariğ var niğur brekkur. Şá voru notağir svokallağir dragbítar, litlir járnkrókar eğa járnnabbar sem festir voru neğan á sleğameiğana og stigiğ var şétt á ef sleğinn skreiğ of hratt. Í şeirra stağ notuğu sumir grannar keğjur, svokallağar hömlur, sem festar voru undir annağ eğa bæği drögin (meiğana) eftir şörfum. Keğjurnar verkuğu şá sem dragbítar. Í stağ dragbíta var hægt ağ nota kantağ járn sem var bundiğ um dragiğ (meiğann) á milli rima şannig ağ şağ reif sig ofan í svelliğ ef şví var şrıst niğur. Ef enginn dragbítur var á sleğanum var hægt ağ hamla meğ haldreipi eğa kağli. Şá var gengiğ meğ sleğanum og haft á honum band og hamlağ á móti skriğinu meğ átaki. Şağ gekk vel í snjó, en á ísum var slíkt gagnslaust sökum viğspyrnuleysis.

Kragaaktygi. 1 járnhringir fyrir tauma, 2 kragi, brjóstklafi, 3 járn til ağ festa á, hald, 4 reimar, 5 klampar, 6 taumar, 7 kviğreim, 8 leğurreim. 

Aktygjadráttur var mun şægilegri fyrir hestinn en şegar dregiğ var á öğrum virkjum, eins og klyfbera.

Heimild er um sjö hesta akfæri í Skálholti áriğ 1548 en şeirra er annars sjaldan getiğ. Í stağ akfæra var notağur klyfberi. Şá var reipi brugğiğ utan um og framfyrir hliğarfjalir og klyfberaboga og stroffum smeygt á klakkana. Sleğa var einnig hægt ağ draga á hnakk eğa sandvirki. Hnakkurinn var şá girtur framarlega og reipi smeygt utanum og framfyrir hann. Notuğ var brjóstgjörğ til ağ stilla átakiğ á bringu hestsins. Sleğameiğar úr hvalbeini voru nokkuğ algengir og sterkari en úr tré. Óvíst er hvenær menn fóru almennt ağ festa járnvar neğan á sleğameiğa til betri endingar og şæginda, en notkun sleğa jókst mjög á 19. öld. Şá voru járnvarğir sleğar til á flestum bæjum og meğ tilkomu kjálka á seinni hluta aldarinnar varğ şægilegra ağ eiga viğ şá og ekki lengur hætta á ağ şeir færu fram úr dráttardırinu.

Vegleysur og vondar ağstæğur fyrir vagna og kerrur ollu şví sennilega ağ şau voru minna notuğ hér en í nágrannalöndunum. Notkun şeirra var şó vel şekkt á 13. öld ef marka má Sturlungu og löngu seinna, áriğ 1754, fluttist Jón eldklerkur Steingrímsson meğ börn og bú á vagni milli bæja í Skagafirği. Undir lok 19. aldar var fariğ ağ nota kerrur og vagna í stórum stíl. Aktygi til dráttar voru şá flutt til landsins, en fljótlega var fariğ ağ framleiğa íslensk aktygi sem hentuğu íslenska hestinum betur til kerru- og vagndráttar.

Meğ aukinni kerrunotkun hófust fyrstu raunverulegu vegabæturnar. Sums stağar gátu bændur unniğ fyrir útsvarinu og öğrum opinberum skuldum meğ şví ağ taka şátt í ağ byggja upp akfæra vegi. Um aldamótin 1900 voru vegir fyrir póstvagna og ağrar hestakerrur ruddir á fáeinum leiğum, en verulegur skriğur komst ekki á vegagerğ í öllum landshlutum fyrr en bílar komu til landsins á fyrri hluta 20. aldar. Í fyrstu şræddu vegirnir gamlar hlykkjóttar reiğgötur sem kræktu fyrir hóla, börğ og fúafen, en fljótlega fóru menn ağ leggja vegi eftir nıjum og beinni leiğum.

Sterkir skapstilltir hestar voru valdir til ağ draga búvélar er vélvæğing landbúnağarins gekk yfir og settar voru á fót tamningastöğvar fyrir dráttarhesta víğa um land. Nokkrar voru enn starfræktar um miğja 20. öld á tímamótum er vélar tóku viğ dráttar- og burğarhlutverkum hestanna viğ bústörfin. Kerruklárarnir sem allstağar voru viğ flutninga um miğja 20. öld og fetuğu ófáar ferğir á heftir kúskum sínum meğ hverja kerruna af annarri fulla af möl og öğru efni í bílvegi viku fyrir hrağskreiğum vélknúnum tækjum nútímans um leiğ og vegirnir urğu bílfærir. Hestalestir hurfu á braut sögunnar jafnóğum og bílfært varğ yfir fjöll og inn til dala.

Heimildir
Arbete och redskap . Materiell folkkultur paa svensk landsbygd före industrialismen. Stocholm 1971 Björn Şorsteinssosn.Enskar heimildir um sögu Íslendinga á 15. og 16. öld. Rv. 1969. 
Bréfabók Guğbrands byskups Şorlákssonar. Rv. 1919-1942. 
Broddi Jóhannesson. Faxi. Rv. 1947. 
Búa-Lög . Hrappsey 1775. 
Búalög um verğlag og allskonar venjur í viğskiptum og búskap á Íslandi . 1. hepti. Rv. 1915. 
Sturlunga saga I og II. Rv. 1946. 
Daniel Bruun. Fortidsminder og nutidshjem paa Island. Kh. 1928. 
Daniel Bruun. Íslenskt şjóğlíf í şúsund ár. Rv. 1987. 
Daniel Bruun. Íslenskt şjóğlíf í şúsund ár. Rv. 1987. 
Einar Laxness. Íslands saga a-ö. Rv. 1955. 
Ferğabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar. Şıtt hefur Steindór Steindórsson. Rv. 1974. 
Ferğabók Sveins Pálssonar. Dagbækur og ritgerğir 1791-1797. Rv. 1945. 
Finnur Jónsson á Kjörseyri. Şjóğhættir og ævisögur frá 19. öld. Akureyri 1945, 277-381. 
Georg F.H. Shrader. Hestar og reiğmenn á Íslandi. Jónas Jónasson hefur íslenzkağ. Kópavogi 1986, 41. 
Guğmundur Finnbogason. „Söğlasmíği“. Iğnsaga Íslands II. Rv. 1943, 7-20. 
Íslenzkt fornbréfasafn. VI - XVI. Rv. 1900 - 1949. 
Íslenzk fornrit III. Borgfirğingasögur . Rv. 1938. 
Íslenzk fornrit IV. Eyrbyggja saga. Grænlendinga sögur . Rv. 1935. 
Íslenzk fornrit XII. Brennu-Njáls saga. Rv.1954. 
Jón Helgason. Íslenzkt mannlíf I. Rv. 1958. 
Séra Jón Steingrímsson. Ævisagan og önnur rit. Rv. 1973. 
Jónas Jónasson frá Hrafnagili. Íslenzkir şjóğhættir. 3. útg. Rv. 1961. 
Kristján Eldjárn. „Fornşjóğ og minjar“. Saga Íslands I. Rv. 1974, 101-152. 
Kristján Eldjárn. Kuml og haugfé úr heiğnum siğ á Íslandi. 2. útg. Ritstj. Adolf Friğriksson. Rv. 2000. 
Lena Thålin-Bergman. „Teknik och handverk under vendeltid“. Vendeltid. Borås 1980, 193-221. 
Matthías Şórğarson. „Málmsmíği fyrr á tímum“. Iğnsaga Íslands II. Rv. 1943, 254 – 335. 
Oddur Einarsson. Íslandslısing. Qualiscunque descriptio Islandiae. Rv. 1971, 101. 
Ólafur Sigurğsson. „Fyrir 40 árum“. Tímarit Hins íslenzka bókmenntafjelags XV. Kh. 1884, 198-246. 
R. Söegaard. „Ridesadlens utvikling gjennem ca. 1800 aar“. Morgenbladet n. 168, 10/6 1921, 6. Oslo. 
Rit şess íslendska Lærdóms-Lista Félags I-XV. Kh. 1781-1798. 
Sigrid H. H. Kaland og Irmelin Martens. „Farming and daily life“. Vikings. The Northers Sturlunga saga I og II. Rv. 1946. 
Söguşættir landpóstanna I og II . Rv. 1942. 
Atlantic Saga . Washington and London 2000, 42-54. 
Şorsteinn Konráğsson. „Klyfjareiğskapur“. Iğnsaga Íslands II. Rv. 1943, 21-29. 
Şórğur Tómasson í Skógum. Reiğtygi á Íslandi í aldarağir. Rv. 2002. 
Ögmundur Helgason. „Söğlasmíğar“. Hugvit şarf viğ hagleikssmíğar, 13-70. (Safn til Iğnsögu Íslendinga VI. Ritstj. Jón Böğvarsson. Rv. 1992).

Glaumbær  |  561 Varmahlíğ  |  Sími 453 6173  |  byggdasafn@skagafjordur.is