Ţjóđarblómiđ

Holtasóley (Dryas octopetala) er ţjóđarblóm Íslendinga. Hún er af rósaćtt og vex á melum og í ţurru mólendi um land allt. Hún hefur fundist í yfir 1000 metra hćđ í Skagafirđi. Blómin eru hvít međ átta stórum krónublöđum, eins og nafniđoctopetala gefur til kynna. Blöđin, sem nefnast rjúpnalauf, eru dökkgrćn og gljáandi ađ ofan, en hvítlođin undir. Er frćin ţroskast myndast á ţeim löng, ljós hár sem snúast saman í lokk, og nefnist jurtin ţá hárbrúđa.

Ásdís Sigurjónsdóttir á Syđra-Skörđugili á Langholti í Skagafirđi og fyrrum forsöđukona Áskaffis átti hugmyndina ađ ţví ađ ţjóđin kysi sér ţjóđarblóm, sem var gert áriđ 2004, og holtasóleyjan varđ fyrir valinu.

Glaumbćr  |  561 Varmahlíđ  |  Sími 453 6173  |  byggdasafn@skagafjordur.is