Torfhle­slunßmskei­i 2021 loki­

Ůriggja daga nßmskei­ Ý torfhle­slu var haldi­ ß Tyrfingsst÷­um dagana 10-12. september sl.á

Ůßtttakendur mŠttu galvaskir Ý Tyrfingssta­i ■ann 10. september, ■ar sem kennari ß nßmskei­inu og hle­slumeistari, Helgi Sigur­sson tˇk ß mˇti ■eim. Verkefni­ sem hˇpurinn tˇk sÚr fyrir hendur ß nßmskei­inu var a­ hŠkka veggi hl÷­unnar sem stendur nor­an vi­ gamla bŠjarh˙si­. Hla­an hefur veri­, og ver­ur ßfram, vi­fangsefni ß nßmskei­um, enda um hßa og ÷fluga veggi a­ rŠ­a. Yfir helgina fengu ■ßtttakendur frŠ­slu um efnisval og sřnikennslu Ý efnist÷ku, ■eir stungu upp hnausa ogáfengu a­ spreyta sig ß ristu strengja og torfa me­ torfljß. Hˇpurinn sß a­ mestu um a­ stinga upp kl÷mbruhnausana sem nota­ir voru vi­ hle­sluna ogáfluttu heim a­ hl÷­u. Hla­nar voru nokkrar ra­ir (umf÷r) ofan ß veggi hl÷­unnar og gekk verki­ ljˇmandi vel. Blautt var ß k÷flum um helgina, ■ß sÚr Ý lagi ß sunnudaginn, en hˇpurinn lÚt hvergi ß sÚr bilbug finna. Heitt var ß k÷nnunni Ý gamla bŠnum og gott a­ geta sest ■ar ni­ur milli verka. Nßmskei­inu lauk sÝ­degis ■ann 12. september.

Vi­ ■÷kkum hˇpnum fyrir skemmtilegar samverustundir um helgina og StÝnu og Sigga, ßb˙endum ß Tyrfingsst÷­um, fyrir alla a­sto­ina og notalegheitin!


FORNVERKASKËLINN á| A­alg÷tu 16B á| á550 Sau­ßrkrˇki á| áSÝmi: 453 5097 á| ábryndisz@skagafjordur.is