Námskeið í torfhleðslu- og grindarsmíði 11-14. júní 2019

Torfhleðslunámskeið á Tyrfingsstöðum.
Torfhleðslunámskeið á Tyrfingsstöðum.

Næsta námskeið Fornverkaskólans verður haldið á Tyrfingsstöðum 11.-14. júní 2019.

Á námskeiðinu verður hlaðin fjóshlaða og reist grind í fjárhúsin suður og niður (voru síðast hesthús).

Verð: 65.000 kr. Innifalið eru verkfæri, efni og léttur hádegisverður. Við minnum á að fjölmörg stéttarfélög styrkja þáttöku í námskeiðum.

Fyrir frekari upplýsingar og skráningu á námskeiðið vinsamlegast hafið samband við Bryndísi Zoëga: bryndisz@skagafjordur.is.

 


FORNVERKASKÓLINN  | Aðalgötu 16B  |  550 Sauðárkróki  |  Sími: 453 5097  |  bryndisz@skagafjordur.is